Lífið

Tvítugsafmæli Skítamórals

spenntir gestir Kristín María, Örvar Arnarsson, Dagbjört Hlín Sigurðardóttir og Halldór Þorsteinsson skemmtu sér vel á tónleikunum.fréttablaðið/stefán
spenntir gestir Kristín María, Örvar Arnarsson, Dagbjört Hlín Sigurðardóttir og Halldór Þorsteinsson skemmtu sér vel á tónleikunum.fréttablaðið/stefán

Hljómsveitin Skítamórall hélt tvenna tónleika á skemmtistaðnum Rúbín í fyrrakvöld í tilefni af tuttugu ára afmæli sínu. Tónleikarnir voru teknir upp og verða gefnir út á geisla- og mynddiski fyrir jólin.

gaman á skímó Hulda Proppé, Gassi, Samúel Bjarki og Júlía Rós létu sig ekki vanta á tónleikana.
Á tónleikunum fór hljómsveitin yfir ferilinn og lék lög af öllum plötum sínum, flest órafmögnuð. Margir góðir gestir lögðu Skíta­móral lið, þar á meðal Helgi Björnsson, Sammi úr Jagúar og Roland Hartwell sem stjórnaði strengjasveit.
á rúbín Íris Aðalsteinsdóttir og Svava Kristín Grétarsdóttir voru á meðal gesta á Rúbín.


þrír góðir Halldór Jóhannsson, athafnamaðurinn Einar Bárðarson og Guðmundur Gíslason hlustuðu á Skítamóral.
rannveig og sigrún Vinkonurnar Rannveig Vilhjálmsdóttir og Sigrún Árnadóttir voru á staðnum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.