Seðlabankastjórarnir Ingimundur Friðriksson og Eiríkur Guðnason hafa sent Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra svör um að þeir muni láta af störfum en hún óskaði eftir því að þeir bæðust lausnar í síðustu viku og gaf þeim frest þangað til í gær.
Davíð Oddson hefur ekki sent skriflegt svar til forsætisráðherrans.