Lífið

Bongóblíða á Listahátíð - myndir

Sýningarnar Frá Unuhúsi til Áttunda strætis og Íslensk hönnun 2009 voru opnaðar á Kjarvalsstöðum föstudaginn 15. maí á sama tíma og Listahátíð í Reykjavík var sett.

Fjöldi manns mætti og naut menningar, lista, skemmtiatriða, veitinga og veðurblíðunnar.

„Þetta var auðvitað setning Listahátíðar þegar sýningin var opnuð og því mjög mikill fjöldi sem kom þarna," segir Hrafnhildur Schram sýningarstjóri sýningarinnar Frá Unuhúsi til Áttunda strætis aðspurð um opnunina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.