Blaðakona og fegurðardrottning dæmd fyrir njósnir 18. apríl 2009 11:37 Íransk-bandaríska fréttakonan Roxana Saberi hefur verið dæmd í átta ára fangelsi í Íran. Roxana hefur verið búsett í Íran í sex ár og starfaði meðal annars sem blaðakona fyrir BBC, Fox News og fleiri fréttastöðvar. Hún var upprunalega handtekinn í janúar á þessu ári en réttarhöldin yfir henni hafa verið lokuð. Hún var upprunalega handtekinn fyrir að starfa sem fréttakona án þess að eiga viðeigandi blaðamannapassa. Síðar var hún sökuð um að hafa keypt bjór. Litlar fréttir eru að hafa um hana og málið allt samkvæmt BBC en lögfræðingur hennar fullyrðir að hún hafi verið dæmd í átta ára fangelsi fyrir njósnir. Bandarísk yfirvöld hafa áhyggjur af málinu en Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur beitt sér í málinu. Roxana er þrjátíu og eins og árs gömul og er vel menntuð kona. Hún er hálf írönsk en móðir hennar japönsk. Athygli vekur að Roxana sigraði fegurðarsamkeppni í Norðu-Dakóta árið 1998 og tók þátt í ungfrú Bandaríkin í kjölfarið. Þar endaði hún á meðal tíu efstu keppanda. Eftir að hafa menntað sig í Bandaríkjunum fór hún til Bretlands þar sem hún fór í framhaldsnám í Cambridge. Síðan flutti hún til Teheran í Íran þar sem hún er að skrifa bók auk þess sem hún er fréttaritari fyrir nokkra stærstu fréttamiðla vesturlandanna. Málið hefur enga athygli vakið í Íran og svo virðist sem engin fjölmiðill þar í landi hafi greint frá málinu. Stjórn Bandaríkjanna hefur miklar áhyggjur af málinu og óttast að dómurinn yfir Roxönu bendi til harðandi samskipta á milli landanna. Ekki er langt síðan Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sendi írönsku þjóðinni myndbandsskilaboð. Miklar vonir voru bundnar við skilaboðin enda var tilgangur þeirra að liðka fyrir í samskiptum landanna. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Íransk-bandaríska fréttakonan Roxana Saberi hefur verið dæmd í átta ára fangelsi í Íran. Roxana hefur verið búsett í Íran í sex ár og starfaði meðal annars sem blaðakona fyrir BBC, Fox News og fleiri fréttastöðvar. Hún var upprunalega handtekinn í janúar á þessu ári en réttarhöldin yfir henni hafa verið lokuð. Hún var upprunalega handtekinn fyrir að starfa sem fréttakona án þess að eiga viðeigandi blaðamannapassa. Síðar var hún sökuð um að hafa keypt bjór. Litlar fréttir eru að hafa um hana og málið allt samkvæmt BBC en lögfræðingur hennar fullyrðir að hún hafi verið dæmd í átta ára fangelsi fyrir njósnir. Bandarísk yfirvöld hafa áhyggjur af málinu en Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur beitt sér í málinu. Roxana er þrjátíu og eins og árs gömul og er vel menntuð kona. Hún er hálf írönsk en móðir hennar japönsk. Athygli vekur að Roxana sigraði fegurðarsamkeppni í Norðu-Dakóta árið 1998 og tók þátt í ungfrú Bandaríkin í kjölfarið. Þar endaði hún á meðal tíu efstu keppanda. Eftir að hafa menntað sig í Bandaríkjunum fór hún til Bretlands þar sem hún fór í framhaldsnám í Cambridge. Síðan flutti hún til Teheran í Íran þar sem hún er að skrifa bók auk þess sem hún er fréttaritari fyrir nokkra stærstu fréttamiðla vesturlandanna. Málið hefur enga athygli vakið í Íran og svo virðist sem engin fjölmiðill þar í landi hafi greint frá málinu. Stjórn Bandaríkjanna hefur miklar áhyggjur af málinu og óttast að dómurinn yfir Roxönu bendi til harðandi samskipta á milli landanna. Ekki er langt síðan Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sendi írönsku þjóðinni myndbandsskilaboð. Miklar vonir voru bundnar við skilaboðin enda var tilgangur þeirra að liðka fyrir í samskiptum landanna.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira