Innlent

Varað eindregið við mikilli hálku við klaustur

Lögreglan varar eindregið við mikilli hálku við Kirkjubæjarklaustur. Tvö umferðaróhöpp hafa orðið þar í dag með skömmu millibili, í annað skipti velti bifreið en í hitt skiptið var um útafakstur að ræða.

Að sögn lögreglu er afar varhugavert að aka þarna um því vegurinn virðist rennblautur en er í raun mjög háll.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×