Forsetinn á að staðfesta Icesave Heimir Már Pétursson skrifar 30. ágúst 2009 14:27 Bjarni vill að forsetinn staðfesti ríkisábyrgðina á Icesave samningunum. Mynd/ Anton Brink. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins vill að forseti Íslands staðfesti lög um ríkisábyrgð vegna Icesave og telur að forsetinn eigi reyndar aldrei að ganga gegn vilja Alþingis. Nú er verið að safna undirskriftum á vefnum kjósa punktur is við áskorun til Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands um að staðfesta ekki nýsamþykkt lög Alþingis um ríkisábyrgð vegna Icesave samninganna við Breta og Hollendinga. Í gær höfðu á sjöunda þúsund manns skrifað undir áskorunina sem verður afhent forsetanum á morgun. Ólafur Ragnar er eini forseti lýðveldisins sem synjað hefur lögum staðfestingar, en það gerðist þegar hann neitaði að staðfesta fjölmiðlalögin árið 2004. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir að forsetinn eigi að staðfesta lögin. „Ég er þeirrar skoðunar að hann eigi ekki að beita þessari heimild og er reyndar þeirrar skoðunar að í það eina skipti sem henni hefur verið beitt hafi ekki verið réttur grundvöllur fyrir þeirri beitingu," segir Bjarni. Hann sé á móti því að forsetinn beiti synjunarvaldinu. „Mér finnst það eiga sérstaklega við núna vegna þess að hér er meirihlutaríkisstjórn sem hefur klárað málið og það á ekki að fara gegn þinginu," segir Bjarni Benediktsson. Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Sjá meira
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins vill að forseti Íslands staðfesti lög um ríkisábyrgð vegna Icesave og telur að forsetinn eigi reyndar aldrei að ganga gegn vilja Alþingis. Nú er verið að safna undirskriftum á vefnum kjósa punktur is við áskorun til Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands um að staðfesta ekki nýsamþykkt lög Alþingis um ríkisábyrgð vegna Icesave samninganna við Breta og Hollendinga. Í gær höfðu á sjöunda þúsund manns skrifað undir áskorunina sem verður afhent forsetanum á morgun. Ólafur Ragnar er eini forseti lýðveldisins sem synjað hefur lögum staðfestingar, en það gerðist þegar hann neitaði að staðfesta fjölmiðlalögin árið 2004. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir að forsetinn eigi að staðfesta lögin. „Ég er þeirrar skoðunar að hann eigi ekki að beita þessari heimild og er reyndar þeirrar skoðunar að í það eina skipti sem henni hefur verið beitt hafi ekki verið réttur grundvöllur fyrir þeirri beitingu," segir Bjarni. Hann sé á móti því að forsetinn beiti synjunarvaldinu. „Mér finnst það eiga sérstaklega við núna vegna þess að hér er meirihlutaríkisstjórn sem hefur klárað málið og það á ekki að fara gegn þinginu," segir Bjarni Benediktsson.
Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Sjá meira