Innlent

Lítið barn féll tvo metra

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Barn á öðru ári féll tvo metra af svefnlofti niður á gólf í sumarbústað í landi Úthlíðar í Biskupstungum í morgun. Barnið var flutt með sjúkrabíl á slysadeild Landspítala til skoðunar. Barnið mun hafa hlotið höfuðhögg en meiðslin eru ekki talin alvarleg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×