SPRON hunsar álit réttarfars-nefndarinnar 9. júlí 2009 04:45 Hlynur Jónsson Slitastjórn SPRON er heimilt að greiða ógreidd laun rúmlega 100 starfsmanna SPRON á uppsagnarfresti, samkvæmt áliti réttarfarsnefndar. Ekki sé lagabreytinga þörf, eins og slitastjórnin telur. Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra segir álit réttarfarsnefndar hljóta að vega þungt og vonar að það dugi til þess að slitastjórnin greiði út launin. „Slitastjórnin verður að færa fram rök ef þeir ætla að hafna þessu," segir Gylfi. „Þetta rennir stoðum undir það sem allir vissu, að þetta er kolröng túlkun hjá slitastjórninni," segir Ólafur Már Svavarsson, fyrrum starfsmaður SPRON. „Slitastjórn er ekki stætt á öðru en að una þessari niðurstöðu." Ef ákvörðun slitastjórnar verður að greiða ekki launin án lagabreytinga munu starfsmenn kanna sína möguleika. „Mönnum hefur dottið í hug að kanna hvort hægt sé að leggja fram vantrauststillögu á slitastjórnina," segir Ólafur. Hlynur Jónsson, formaður slitastjórnar SPRON, segir afstöðu stjórnarinnar óbreytta. Breyta þurfi lögum til að hægt sé að greiða út launin. Það sé undir stjórnvöldum komið. Í áliti réttarfarsnefndar er vísað til gjaldþrotaskiptalaga. Þar segir að ef skiptum er ólokið skuli greiða kröfur sem hlotið hafa viðurkenningu. Hins vegar er kröfulýsingar-fresti ólokið hjá SPRON, sem er skilyrði samkvæmt lögunum, að sögn Hlyns. Gert er ráð fyrir að sá frestur verði um sex mánuðir hjá SPRON. Því er í fyrsta lagi hægt að beita þessari lagagrein eftir sex mánuði, að sögn Hlyns. Í lögum um fjármálafyrirtæki er mælt fyrir um að slitastjórn sé heimilt að greiða kröfur að loknum fyrsta kröfuhafafundi. Sá fundur hefur hins vegar ekki átt sér stað hjá SPRON, að sögn Hlyns. Álfheiður Ingadóttir, formaður viðskiptanefndar, segir álit réttar-farsnefndar staðfesta álit sitt að lagabreyting sé ekki nauðsynleg. En eru slitastjórnin og stjórnvöld ekki að senda boltann á milli sín? „Boltinn hefur verið hjá slitastjórninni allan tímann. Mér finnst að verið sé að gera úlfalda úr mýflugu og vona að menn átti sig á því að það eru lagaheimildir fyrir þessu," segir Álfheiður. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Mengunin nær alla leið til Vestfjarða Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Sjá meira
Slitastjórn SPRON er heimilt að greiða ógreidd laun rúmlega 100 starfsmanna SPRON á uppsagnarfresti, samkvæmt áliti réttarfarsnefndar. Ekki sé lagabreytinga þörf, eins og slitastjórnin telur. Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra segir álit réttarfarsnefndar hljóta að vega þungt og vonar að það dugi til þess að slitastjórnin greiði út launin. „Slitastjórnin verður að færa fram rök ef þeir ætla að hafna þessu," segir Gylfi. „Þetta rennir stoðum undir það sem allir vissu, að þetta er kolröng túlkun hjá slitastjórninni," segir Ólafur Már Svavarsson, fyrrum starfsmaður SPRON. „Slitastjórn er ekki stætt á öðru en að una þessari niðurstöðu." Ef ákvörðun slitastjórnar verður að greiða ekki launin án lagabreytinga munu starfsmenn kanna sína möguleika. „Mönnum hefur dottið í hug að kanna hvort hægt sé að leggja fram vantrauststillögu á slitastjórnina," segir Ólafur. Hlynur Jónsson, formaður slitastjórnar SPRON, segir afstöðu stjórnarinnar óbreytta. Breyta þurfi lögum til að hægt sé að greiða út launin. Það sé undir stjórnvöldum komið. Í áliti réttarfarsnefndar er vísað til gjaldþrotaskiptalaga. Þar segir að ef skiptum er ólokið skuli greiða kröfur sem hlotið hafa viðurkenningu. Hins vegar er kröfulýsingar-fresti ólokið hjá SPRON, sem er skilyrði samkvæmt lögunum, að sögn Hlyns. Gert er ráð fyrir að sá frestur verði um sex mánuðir hjá SPRON. Því er í fyrsta lagi hægt að beita þessari lagagrein eftir sex mánuði, að sögn Hlyns. Í lögum um fjármálafyrirtæki er mælt fyrir um að slitastjórn sé heimilt að greiða kröfur að loknum fyrsta kröfuhafafundi. Sá fundur hefur hins vegar ekki átt sér stað hjá SPRON, að sögn Hlyns. Álfheiður Ingadóttir, formaður viðskiptanefndar, segir álit réttar-farsnefndar staðfesta álit sitt að lagabreyting sé ekki nauðsynleg. En eru slitastjórnin og stjórnvöld ekki að senda boltann á milli sín? „Boltinn hefur verið hjá slitastjórninni allan tímann. Mér finnst að verið sé að gera úlfalda úr mýflugu og vona að menn átti sig á því að það eru lagaheimildir fyrir þessu," segir Álfheiður.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Mengunin nær alla leið til Vestfjarða Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Sjá meira