Eurovisionstjarna auglýsir morgunkorn 12. júní 2009 05:15 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jóhanna spreytir sig á þessum vettvangi, hún lék í ostaauglýsingu fyrir nokkrum árum. Fréttablaðið/Arnþór „Þetta hefur verið uppáhaldsmorgunkornið mitt frá því ég var krakki þannig að ég vildi gjarnan taka að mér að auglýsa vöruna," segir söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, en hún leikur í nýrri auglýsingu fyrir Havre Fras-morgunkornið. Tökur á auglýsingunni fóru fram á fimmtudaginn var og að sögn Jóhönnu gengu þær hratt og vel fyrir sig. „Þeir sem stóðu að auglýsingunni voru svo miklir fagmenn; búnir að skipuleggja tökudaginn mjög vel þannig að þetta gekk allt áfallalaust fyrir sig," segir hún. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Eurovision-stjarnan spreytir sig á þessum vettvangi því fyrir nokkrum árum lék hún í ostaauglýsingu í sjónvarpinu. Í auglýsingunni má sjá Jóhönnu sinna sínum daglegu störfum. „Auglýsingin á að minna fólk á hversu mikilvægt það er að borða hollan og góðan morgunmat svo maður hafi orku til að gera allt sem maður þarf að gera yfir daginn," segir hún. Söngkonan unga hefur stundað hestamennsku frá barnsaldri og í auglýsingunni má meðal annars sjá hana bregða sér á hestbak. Hesturinn var fenginn að láni hjá hestaleigunni Íshestum, en þar hefur Jóhanna unnið síðastliðin þrjú sumur. „Mínir hestar eru allir á sumarbeit þannig að ég fékk eftirlætishestinn minn að láni hjá Íshestum í staðinn," segir Jóhanna glöð í bragði. Aðspurð segist hún þó ekki ætla sér að skipta á söngnum og leiklistinni í bráð, „Þetta eru ekki ólík listform og það gæti verið gaman að kynnast leiklistinni betur einhvern tímann í framtíðinni." segir hún að lokum. Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið Fleiri fréttir Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Sjá meira
„Þetta hefur verið uppáhaldsmorgunkornið mitt frá því ég var krakki þannig að ég vildi gjarnan taka að mér að auglýsa vöruna," segir söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, en hún leikur í nýrri auglýsingu fyrir Havre Fras-morgunkornið. Tökur á auglýsingunni fóru fram á fimmtudaginn var og að sögn Jóhönnu gengu þær hratt og vel fyrir sig. „Þeir sem stóðu að auglýsingunni voru svo miklir fagmenn; búnir að skipuleggja tökudaginn mjög vel þannig að þetta gekk allt áfallalaust fyrir sig," segir hún. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Eurovision-stjarnan spreytir sig á þessum vettvangi því fyrir nokkrum árum lék hún í ostaauglýsingu í sjónvarpinu. Í auglýsingunni má sjá Jóhönnu sinna sínum daglegu störfum. „Auglýsingin á að minna fólk á hversu mikilvægt það er að borða hollan og góðan morgunmat svo maður hafi orku til að gera allt sem maður þarf að gera yfir daginn," segir hún. Söngkonan unga hefur stundað hestamennsku frá barnsaldri og í auglýsingunni má meðal annars sjá hana bregða sér á hestbak. Hesturinn var fenginn að láni hjá hestaleigunni Íshestum, en þar hefur Jóhanna unnið síðastliðin þrjú sumur. „Mínir hestar eru allir á sumarbeit þannig að ég fékk eftirlætishestinn minn að láni hjá Íshestum í staðinn," segir Jóhanna glöð í bragði. Aðspurð segist hún þó ekki ætla sér að skipta á söngnum og leiklistinni í bráð, „Þetta eru ekki ólík listform og það gæti verið gaman að kynnast leiklistinni betur einhvern tímann í framtíðinni." segir hún að lokum.
Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið Fleiri fréttir Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Sjá meira