Innlent

Sameiningarkosning í apríl

Kosið verður um sameiningu Akureyrarbæjar og Grímseyjarhrepps samhliða alþingiskosningunum sem haldnar verða 25. apríl.

Samstarfsnefnd um sameininguna lagði kosninguna til og var hún samþykkt í sveitarstjórnum beggja sveitarfélaga. Reynist fleiri kjósendur í báðum sveitarfélögunum fylgjandi sameiningu tekur hún gildi 1. júní í sumar.

Fyrir fimm árum sameinuðust Akureyri og Hrísey. - bþs






Fleiri fréttir

Sjá meira


×