Lífið

Pönkuð Hermione

Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar
Emma Watson framan á Elle, ögrandi og flott.
Emma Watson framan á Elle, ögrandi og flott.
Leikkonan Emma Watson, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt sem hin siðprúða Hermione í Harry Potter myndunum, sýnir á sér spánnýja hlið í nýjasta hefti Elle.

Þar er hún í reimuðum leðurbuxum með fæturna gleiðsperrta, þykkt lag af augnskugga að hætti pönkara og horfir ögrandi framan í lesendur.

Emma segist í viðtali við blaðið ekki vera þessi klassíska skólastúlka, og virðast myndirnar svo sannarlega ýta undir þá fullyrðingu hennar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.