Ökuníðingurinn hefur áður haft samband við fréttastofu - myndir 22. júní 2009 11:38 Bifreiðin var illa farin eftir atburði gærkvöldsins. MYND/ARNÞÓR BIRKISSON Maðurinn sem gekk berserksgang í gærkvöldi og reyndi meðal annars að aka niður lögreglumenn er enn í haldi lögreglu en yfirheyrslur yfir manninum eru ekki hafnar. Maðurinn ók meðal annars á dyr slökkviliðsstöðvarinnar í Skógarhlíð og var valdur að stjórtjóni. Maðurinn hafði skömmu áður hringt á Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis og hótað að myrða lögreglumenn sem yrðu á vegi hans. Að sögn lögreglu vinna menn nú að því að safna gögnum um málið en ákvörðun um hugsanlegt gæsluvarðhald verður tekin síðar í dag. Maðurinn hefur áður haft samband við fréttastofu þar sem hann hafði upp svipaðar hótanir. Maðurinn hafði samband við fréttastofu síðasta sumar þar sem hann sagði meðal annars hafa orðið fyrir ofbeldi lögreglumanna. Hann sagðist þá einnig hafa orðið uppvís að því að reykja gras og væri öryrki eftir ofbeldi lögreglunnar. Maðurinn hafði svipaða sögu að segja í gær og hótaði þá að myrða lögreglumenn sem yrðu á vegi hans. Lögreglumenn sem komu aðvífandi í gærkvöldi áttu fótum sínum fjör að launa þegar maðurinn keyrði á bíl þeirra. Þá hófst eftirför sem lauk við planið fyrir aftan lögreglustöðina á Hverfisgötu rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Hann hafði þá stórskemmt lögreglubíl sem hann keyrði á, auk þess sem hann hafði gert tilraun til að keyra inn í fjarskiptamiðstöð lögreglunnar við Skógarhlíð. Á leiðinni ók maðurinn á fólksbíl. Sjúkrabíll reyndi að stöðva manninn með því að keyra á hann, en án árangurs. Maðurinn var loks handtekinn á planinu aftan við lögreglustöðina. Hann var óvopnaður og talinn lítið sem ekkert slasaður. Hægt er að skoða myndir frá gærkvöldinu með þessari frétt. MYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSON Tengdar fréttir Ökuníðingur yfirheyrður í dag - myndband Maður á stórum jeppa gekk berserksgang á götum Reykjavíkur í gærkvöldi og ók hann meðal annars á dyr slökkvistöðvarinnar í Skógarhlíð. 22. júní 2009 07:03 Slökkviliðsstjóri: Ökuníðingnum var ekkert heilagt „Menn upplifðu hér á bílaplaninu að það væri í rauninni ekkert heilagt hjá honum. Það er þess vegna sem við brugðust við á þennan máta,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, um manninn sem gekk berserksgang á götum Reykjavíkur í gærkvöldi og ók meðal annars á dyr slökkvistöðvarinnar í Skógarhlíð. Sjúkrabifreið var ekið á jeppabifreið mannsins til að reyna að stöðva för hans. 22. júní 2009 10:58 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Maðurinn sem gekk berserksgang í gærkvöldi og reyndi meðal annars að aka niður lögreglumenn er enn í haldi lögreglu en yfirheyrslur yfir manninum eru ekki hafnar. Maðurinn ók meðal annars á dyr slökkviliðsstöðvarinnar í Skógarhlíð og var valdur að stjórtjóni. Maðurinn hafði skömmu áður hringt á Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis og hótað að myrða lögreglumenn sem yrðu á vegi hans. Að sögn lögreglu vinna menn nú að því að safna gögnum um málið en ákvörðun um hugsanlegt gæsluvarðhald verður tekin síðar í dag. Maðurinn hefur áður haft samband við fréttastofu þar sem hann hafði upp svipaðar hótanir. Maðurinn hafði samband við fréttastofu síðasta sumar þar sem hann sagði meðal annars hafa orðið fyrir ofbeldi lögreglumanna. Hann sagðist þá einnig hafa orðið uppvís að því að reykja gras og væri öryrki eftir ofbeldi lögreglunnar. Maðurinn hafði svipaða sögu að segja í gær og hótaði þá að myrða lögreglumenn sem yrðu á vegi hans. Lögreglumenn sem komu aðvífandi í gærkvöldi áttu fótum sínum fjör að launa þegar maðurinn keyrði á bíl þeirra. Þá hófst eftirför sem lauk við planið fyrir aftan lögreglustöðina á Hverfisgötu rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Hann hafði þá stórskemmt lögreglubíl sem hann keyrði á, auk þess sem hann hafði gert tilraun til að keyra inn í fjarskiptamiðstöð lögreglunnar við Skógarhlíð. Á leiðinni ók maðurinn á fólksbíl. Sjúkrabíll reyndi að stöðva manninn með því að keyra á hann, en án árangurs. Maðurinn var loks handtekinn á planinu aftan við lögreglustöðina. Hann var óvopnaður og talinn lítið sem ekkert slasaður. Hægt er að skoða myndir frá gærkvöldinu með þessari frétt. MYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSONMYND/ARNÞÓR BIRKISSON
Tengdar fréttir Ökuníðingur yfirheyrður í dag - myndband Maður á stórum jeppa gekk berserksgang á götum Reykjavíkur í gærkvöldi og ók hann meðal annars á dyr slökkvistöðvarinnar í Skógarhlíð. 22. júní 2009 07:03 Slökkviliðsstjóri: Ökuníðingnum var ekkert heilagt „Menn upplifðu hér á bílaplaninu að það væri í rauninni ekkert heilagt hjá honum. Það er þess vegna sem við brugðust við á þennan máta,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, um manninn sem gekk berserksgang á götum Reykjavíkur í gærkvöldi og ók meðal annars á dyr slökkvistöðvarinnar í Skógarhlíð. Sjúkrabifreið var ekið á jeppabifreið mannsins til að reyna að stöðva för hans. 22. júní 2009 10:58 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Ökuníðingur yfirheyrður í dag - myndband Maður á stórum jeppa gekk berserksgang á götum Reykjavíkur í gærkvöldi og ók hann meðal annars á dyr slökkvistöðvarinnar í Skógarhlíð. 22. júní 2009 07:03
Slökkviliðsstjóri: Ökuníðingnum var ekkert heilagt „Menn upplifðu hér á bílaplaninu að það væri í rauninni ekkert heilagt hjá honum. Það er þess vegna sem við brugðust við á þennan máta,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, um manninn sem gekk berserksgang á götum Reykjavíkur í gærkvöldi og ók meðal annars á dyr slökkvistöðvarinnar í Skógarhlíð. Sjúkrabifreið var ekið á jeppabifreið mannsins til að reyna að stöðva för hans. 22. júní 2009 10:58