Innlent

Slökkviliðið kallað að Áslandsskóla

Slökkviliðið. Mynd úr safni.
Slökkviliðið. Mynd úr safni.

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Áslandsskóla í Hafnarfirði laust fyrir klukkan tíu í kvöld. Þar hafi brunaboði farið í gang. Talið er að flugeldi hafi verið skotið inn í skólann og reykurinn sem hlaust af hafi kveikt á brunavarnarkerfinu. Ekki var um neinn eld að ræða.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×