Vanvirðing að stela Pabbanum 7. janúar 2009 05:15 Einleikur Bjarna, Pabbinn, hefur verið mikið sóttur á netsíðuna Viking Bay. fréttablaðið/rósa „Ég veit ekki hvernig er hægt að bregðast við þessu," segir leikarinn Bjarni Haukur Þórsson. Mynddiskur hans, Pabbinn, hefur verið sóttur rúmlega 1.700 sinnum á netsíðunni Viking Bay síðan hann kom út um miðjan nóvember. Stutt er síðan Laddi kvartaði við forsvarsmenn síðunnar yfir því að Laddi 6-tugur væri fáanlegur þar ókeypis. Hátt í sex þúsund manns sóttu diskinn á síðuna í síðasta mánuði. Bjarni Haukur er að vonum ósáttur við gang mála rétt eins og kollegi hans. „Þetta er vanvirðing fyrir þá sem koma að þessu. Það kostar helling að gefa svona út," segir hann. „Þetta er vanvirðing við Senu og mitt félag og auðvitað líka Sigga (Sigurð Sigurjónsson leikstjóra)." Bjarni Haukur segist ekki útiloka að höfða mál gegn Viking Bay í samráði við útgefandann Senu, rétt eins og Laddi hefur íhugað að gera. „Þótt maður sé með góða lögfræðiráðgjöf þá hef ég ekkert kannað þetta en þetta er fyrst og fremst vanvirðing við listamenn." Pabbinn seldist í fjögur til fimm þúsund eintökum fyrir jólin og því eru hin stolnu eintök hátt í helmingurinn af því. Er því greinilega um töluvert fjárhagslegt tjón að ræða fyrir Bjarna Hauk og þá sem komu að gerð disksins. - fb Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
„Ég veit ekki hvernig er hægt að bregðast við þessu," segir leikarinn Bjarni Haukur Þórsson. Mynddiskur hans, Pabbinn, hefur verið sóttur rúmlega 1.700 sinnum á netsíðunni Viking Bay síðan hann kom út um miðjan nóvember. Stutt er síðan Laddi kvartaði við forsvarsmenn síðunnar yfir því að Laddi 6-tugur væri fáanlegur þar ókeypis. Hátt í sex þúsund manns sóttu diskinn á síðuna í síðasta mánuði. Bjarni Haukur er að vonum ósáttur við gang mála rétt eins og kollegi hans. „Þetta er vanvirðing fyrir þá sem koma að þessu. Það kostar helling að gefa svona út," segir hann. „Þetta er vanvirðing við Senu og mitt félag og auðvitað líka Sigga (Sigurð Sigurjónsson leikstjóra)." Bjarni Haukur segist ekki útiloka að höfða mál gegn Viking Bay í samráði við útgefandann Senu, rétt eins og Laddi hefur íhugað að gera. „Þótt maður sé með góða lögfræðiráðgjöf þá hef ég ekkert kannað þetta en þetta er fyrst og fremst vanvirðing við listamenn." Pabbinn seldist í fjögur til fimm þúsund eintökum fyrir jólin og því eru hin stolnu eintök hátt í helmingurinn af því. Er því greinilega um töluvert fjárhagslegt tjón að ræða fyrir Bjarna Hauk og þá sem komu að gerð disksins. - fb
Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira