Innlent

Víðavangshlaup ÍR þreytt í 94. sinn

Frá hlaupinu í dag.
Frá hlaupinu í dag. MYND/Sigurjón
Hið árlega Víðavangshlaup ÍR hófst að klukkan 12 við Ráðhús Reykjavíkur. Keppendur hlaupa 5 kílómetra langa vegalengd. Þetta er 94. sinn sem Víðavangshlaup ÍR fer fram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×