Lífið

Jesús lenti í vélhjólaslysi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
James Caviezel slapp með skrekkinn í þetta skiptið. Mynd/ AFP.
James Caviezel slapp með skrekkinn í þetta skiptið. Mynd/ AFP.
Leikarinn James Caviezel slapp með minniháttar skrámur þegar ekið var á hann á vélhjóli í gær. Samkvæmt heimildum The Canadian Press var Caviezel fluttur á sjúkrahús í Leavenworth í Washington. Hann var með hjálm þegar slysið varð og því fór betur en á horfðist. Caviezel er þekktastur fyrir að leika Jesú í myndinni Passion of the Christ.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.