Íslenski boltinn

Lengjubikarinn hefst í kvöld

Keppni í Lengjubikarnum í knattspyrnu hefst í kvöld þegar ÍA og FH mætast í Akraneshöllinni klukkan 20.

Íslenskar getraunir er aðalstuðningsaðili keppninnar og fær sigurvegarinn 250 þúsund krónur í sinn hlut.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×