Lífið

Siggi Hlö opnar sig

Í kvöld í sjónvarpsþættinum Ísland í dag opnar plötusnúðurinn Siggi Hlö sig en hann gaf nýlega út diskinn „Veistu hver ég var" sem inniheldur öll bestu lög áttunda áratugarins.

 

Þá útskýra leikararnir Rúnar Freyr og Jóhann Þór fyrir áhorfendum af hverju karlmenn kunna ekki að versla skó, og að konur hafa ekki alltaf rétt fyrir sér.



Einnig verður óhugnanlegt myndband hljómsveitarinnar Berndsen þar sem blóð kemur mikið við sögu sýnt.

 

Þátturinn hefst klukkan 18:55 strax að loknum fréttum Stöðvar 2.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.