Innlent

Jón nýr þingflokksformaður VG

Jón Bjarnason þingmaður Norðvesturkjördæmis er nýr þingflokksformaður Vinstri grænna.
Jón Bjarnason þingmaður Norðvesturkjördæmis er nýr þingflokksformaður Vinstri grænna.
Jón Bjarnason var kjörinn nýr formaður þingflokks Vinstri grænna á þingflokksfundi fyrr í dag. Hann tekur við af Ögmundi Jónassyni, heilbrigðisráðherra, sem sem gegnt hefur embættinu allt frá því að fulltrúar flokksins tóku fyrst sæti á Alþingi árið 1999. Jón hefur setið á þingi allt frá þeim tíma eða síðastliðin tíu ár. Hann er þingmaður Norðvesturkjördæmis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×