Erlent

Umferðin farin að þyngjast

MYND ÚR SAFNI
MYND ÚR SAFNI
Umferð er farin að þyngjast til höfuðborgarinnar enda margir á faraldsfæti um helgina. Í gjaldskýli Spalar við Hvalfjarðargöng fengust þær upplýsingar fyrir skömmu að umferðin væri þó enn vel viðráðanleg og engar raðir teknar að myndast.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×