Þjóðin þarf að láta til sín taka á alþjóðavettvangi 1. janúar 2009 14:01 Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands. Hin svonefnda útrás var ekki aðeins verkefni fáeinna bankastjóra eða athafnamanna. Í henni tóku þátt með öflugum hætti þúsundir ungra Íslendinga, hámenntað fólk í ólíkum fræðum, vísindamenn og sérfræðingar, hönnuðir og listamenn, sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í nýársávarpi sínu. Hann sagði að útrásin hefði sett sterkan svip á nýsköpun í atvinnulífi, vöxt háskólanna og gróskuna í menningunni. Sú samvinna hefði tekist á margan hátt afar vel og skapað reynslu sem muni nýtast á komandi árum. „Þótt illa færi í hinum alþjóðlega bankarekstri eru enn mörg íslensk fyrirtæki með öflugan rekstur, starfsemi víða erlendis, einkum þau sem byggja á þekkingu, reynslu og rannsóknum. Þau framleiða á hverjum degi verðmæti og vörur, hugbúnað og tækjakost sem eftirsótt eru um allan heim," sagði Ólafur Ragnar. Ólafur sagði að sagan sýndi að þjóðin þyrfti að vera athafnasöm á alþjóðavelli ef hún ætlaði að tryggja börnum sínum blómlegan hag. Íslendingum hefði jafnan vegnað best þegar samskipti við umheiminn væru gefandi og greið. Einangrunin leiddi ætíð til langvarandi fátæktar.Þeir sem báru ábyrgð sýni auðmýkt En umræðan um ábyrgð á efnahagshruninu var forsetanum einnig hugleikin. „Á liðnum árum hafa margir gert mistök, stór og smá, og það er áríðandi að hver og einn leiti þeirra og viðurkenni, dragi af þeim lærdóma. Það hef ég reynt að gera, meta heiðarlega hvernig ég gekk of langt í málflutningi og liðsinni við starfsemi íslenskra banka og fjármálafyrirtækja erlendis, fundið hve áríðandi er að gaumgæfa betur gagnrýnisraddir og grasrótina, að efinn verður ætíð að vera með í för, einkum þegar hætt er við að kappið skyggi á forsjána; mikilvægt að muna þann gamla sannleik að hin raunverulegu verðmæti eru jafnan traustari en pappírsgróði," sagði Ólafur. Hann sagði að ráðherrar í ríkisstjórn og fulltrúar á þjóðþinginu þyrftu einnig að líta um öxl og skoða á gagnrýninn hátt margvíslegar ákvarðanir, löggjöf og regluverk. Sama gilti um stjórnendur í stofnunum fjármála og eftirlits, forystusveitir í bankarekstri og fyrirtækjum sem hefðu gleymt að gæta sín í siglingu sem hafi á stundum farið með himinskautum. Heiðarleiki, hógværð og auðmýkt þyrftu að vera leiðarljós allra þeirra sem hefðu á undanförnum árum borið ábyrgð. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Hin svonefnda útrás var ekki aðeins verkefni fáeinna bankastjóra eða athafnamanna. Í henni tóku þátt með öflugum hætti þúsundir ungra Íslendinga, hámenntað fólk í ólíkum fræðum, vísindamenn og sérfræðingar, hönnuðir og listamenn, sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í nýársávarpi sínu. Hann sagði að útrásin hefði sett sterkan svip á nýsköpun í atvinnulífi, vöxt háskólanna og gróskuna í menningunni. Sú samvinna hefði tekist á margan hátt afar vel og skapað reynslu sem muni nýtast á komandi árum. „Þótt illa færi í hinum alþjóðlega bankarekstri eru enn mörg íslensk fyrirtæki með öflugan rekstur, starfsemi víða erlendis, einkum þau sem byggja á þekkingu, reynslu og rannsóknum. Þau framleiða á hverjum degi verðmæti og vörur, hugbúnað og tækjakost sem eftirsótt eru um allan heim," sagði Ólafur Ragnar. Ólafur sagði að sagan sýndi að þjóðin þyrfti að vera athafnasöm á alþjóðavelli ef hún ætlaði að tryggja börnum sínum blómlegan hag. Íslendingum hefði jafnan vegnað best þegar samskipti við umheiminn væru gefandi og greið. Einangrunin leiddi ætíð til langvarandi fátæktar.Þeir sem báru ábyrgð sýni auðmýkt En umræðan um ábyrgð á efnahagshruninu var forsetanum einnig hugleikin. „Á liðnum árum hafa margir gert mistök, stór og smá, og það er áríðandi að hver og einn leiti þeirra og viðurkenni, dragi af þeim lærdóma. Það hef ég reynt að gera, meta heiðarlega hvernig ég gekk of langt í málflutningi og liðsinni við starfsemi íslenskra banka og fjármálafyrirtækja erlendis, fundið hve áríðandi er að gaumgæfa betur gagnrýnisraddir og grasrótina, að efinn verður ætíð að vera með í för, einkum þegar hætt er við að kappið skyggi á forsjána; mikilvægt að muna þann gamla sannleik að hin raunverulegu verðmæti eru jafnan traustari en pappírsgróði," sagði Ólafur. Hann sagði að ráðherrar í ríkisstjórn og fulltrúar á þjóðþinginu þyrftu einnig að líta um öxl og skoða á gagnrýninn hátt margvíslegar ákvarðanir, löggjöf og regluverk. Sama gilti um stjórnendur í stofnunum fjármála og eftirlits, forystusveitir í bankarekstri og fyrirtækjum sem hefðu gleymt að gæta sín í siglingu sem hafi á stundum farið með himinskautum. Heiðarleiki, hógværð og auðmýkt þyrftu að vera leiðarljós allra þeirra sem hefðu á undanförnum árum borið ábyrgð.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira