Aukin fátækt á Íslandi Höskuldur Kári Schram skrifar 18. apríl 2009 18:41 Þrefalt fleiri hafa leitað til Hjálparstarfs kirkjunnar eftir aðstoð á þessu ári miðað við sama tíma í fyrra. Ungu fólki fjölgar mest og eru dæmi um að fólk sé of fáttækt til að geta greitt fyrir læknisþjónustu og lyf. Að meðaltali leituðu um 150 manns til Hjálparstarfs kirkjunnar í hverjum mánuði á fyrri hluta síðasta árs.Eftir bankahrunið hefur hópurinn farið stækkandi og á fyrstu þremur mánuðum þessa árs hafa um 1.300 fengið aðstoð eða rúmlega fjögur hundruð manns að meðaltali í mánuði. Þetta er þreföldun frá fyrra ári.„Frá áramótum, frá janúar hefur verið gífurleg aukning. Við finnum það í hverri viku þá er aukning," segir Vilbirg Oddsdóttir ráðgjafi. Spurð hvort hópurinn sem til þeirra leiti hafi eitthvað breyst svarar hún:„já hann hefur breyst. Og er að breytast. Fyrsti hópurinn sem var að koma og er nýr var atvinnuleysir iðnaðarmenn, verkamenn innan byggingariðnaðarins, þeir voru þeir fyrstu. en nú er þetta úr öllum geirum má segja."Ungu fólki fjölgar mest og þá sérstaklega fólki á þrítugsaldri.„Það er greinilegt að fólk er búið eða er að klára allan varaforða sem það átti og hefur ekki aðgang að neinu fé. Þannig að við horfum fram á það að það verði aukning," segir Vilborg áhyggjufull af stöðu mála.Hættan á viðvarandi fátækt hefur því aukist hjá stórum hópi landsmanna.„Það er það sem kannski nýi hópurinn fetar sig inn á að reyna fara út í búð og kaupa mat en leita aðstoðar vegna lækniskostnaðar," segir Vilborg og bætir við: „Fólk hefur ekki efni á því að fara til læknis og sérstaklega ekki það sem þarf að leita aðgerða fyrir utan sjúkarhús, þá hefur fólk ekki efni á því." Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Þrefalt fleiri hafa leitað til Hjálparstarfs kirkjunnar eftir aðstoð á þessu ári miðað við sama tíma í fyrra. Ungu fólki fjölgar mest og eru dæmi um að fólk sé of fáttækt til að geta greitt fyrir læknisþjónustu og lyf. Að meðaltali leituðu um 150 manns til Hjálparstarfs kirkjunnar í hverjum mánuði á fyrri hluta síðasta árs.Eftir bankahrunið hefur hópurinn farið stækkandi og á fyrstu þremur mánuðum þessa árs hafa um 1.300 fengið aðstoð eða rúmlega fjögur hundruð manns að meðaltali í mánuði. Þetta er þreföldun frá fyrra ári.„Frá áramótum, frá janúar hefur verið gífurleg aukning. Við finnum það í hverri viku þá er aukning," segir Vilbirg Oddsdóttir ráðgjafi. Spurð hvort hópurinn sem til þeirra leiti hafi eitthvað breyst svarar hún:„já hann hefur breyst. Og er að breytast. Fyrsti hópurinn sem var að koma og er nýr var atvinnuleysir iðnaðarmenn, verkamenn innan byggingariðnaðarins, þeir voru þeir fyrstu. en nú er þetta úr öllum geirum má segja."Ungu fólki fjölgar mest og þá sérstaklega fólki á þrítugsaldri.„Það er greinilegt að fólk er búið eða er að klára allan varaforða sem það átti og hefur ekki aðgang að neinu fé. Þannig að við horfum fram á það að það verði aukning," segir Vilborg áhyggjufull af stöðu mála.Hættan á viðvarandi fátækt hefur því aukist hjá stórum hópi landsmanna.„Það er það sem kannski nýi hópurinn fetar sig inn á að reyna fara út í búð og kaupa mat en leita aðstoðar vegna lækniskostnaðar," segir Vilborg og bætir við: „Fólk hefur ekki efni á því að fara til læknis og sérstaklega ekki það sem þarf að leita aðgerða fyrir utan sjúkarhús, þá hefur fólk ekki efni á því."
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira