Ísland hefur tryggt sér 300 þúsund skammta af bóluefni gegn svínaflensu 15. júlí 2009 10:58 Svínaflensan átti upptök sín í Mexíkó. Þar þótti um tíma vissara að ganga um með grímu til að forðast smit. Mynd/ AFP. Ísland hefur tryggt sér kauprétt á allt að 300 þúsund skömmtum af bóluefni gegn inflúensu A, sem var eitt sinn kölluð svínaflensan, samkvæmt tilkynningu sem Sóttvarnarlæknir og Ríkislögreglustjóri sendu frá sér sameiginlega. Talið er að bólusetja þurfi hvern einstakling tvisvar til að ná góðri vernd með bólusetningu og mun bóluefni því duga fyrir að minnsta kosti helming þjóðarinnar. Sóttvarnalæknir telur þessa ráðstöfun skynsamlega. Bóluefnið er hvergi til á almennum markaði í veröldinni, enn sem komið er. Þar sem um er að ræða nýtt bóluefni verður það óhjákvæmilega af skornum skammti í upphafi og því nauðsynlegt, til að byrja með, að greina og bólusetja fólk í helstu áhættuhópum. Í þeim efnum verður stuðst við álit Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Afhending bóluefnisins er háð því hversu vel tekst til með framleiðsluna. Vonast er til að fyrstu skammtar bóluefnisins berist í september eða október 2009 og að þeir hafi allir borist til landsins í árslok. Búast má við að hluti þjóðarinnar hafi þegar smitast af veirunni þegar bóluefnið kemur hingað til lands. Ekki er þörf á að bólusetja þá sem þegar hafa smitast því þeir fá góða vörn af sýkingunni. Bólusetningu gegn inflúensunni er ætlað að koma í veg fyrir sýkingu, en þegar eru til í landinu nflúensulyf, sem heita Tamiflu og Relenza, sem ætluð eru til meðferðar sýktra einstaklinga með alvarleg einkenni. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Sjá meira
Ísland hefur tryggt sér kauprétt á allt að 300 þúsund skömmtum af bóluefni gegn inflúensu A, sem var eitt sinn kölluð svínaflensan, samkvæmt tilkynningu sem Sóttvarnarlæknir og Ríkislögreglustjóri sendu frá sér sameiginlega. Talið er að bólusetja þurfi hvern einstakling tvisvar til að ná góðri vernd með bólusetningu og mun bóluefni því duga fyrir að minnsta kosti helming þjóðarinnar. Sóttvarnalæknir telur þessa ráðstöfun skynsamlega. Bóluefnið er hvergi til á almennum markaði í veröldinni, enn sem komið er. Þar sem um er að ræða nýtt bóluefni verður það óhjákvæmilega af skornum skammti í upphafi og því nauðsynlegt, til að byrja með, að greina og bólusetja fólk í helstu áhættuhópum. Í þeim efnum verður stuðst við álit Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Afhending bóluefnisins er háð því hversu vel tekst til með framleiðsluna. Vonast er til að fyrstu skammtar bóluefnisins berist í september eða október 2009 og að þeir hafi allir borist til landsins í árslok. Búast má við að hluti þjóðarinnar hafi þegar smitast af veirunni þegar bóluefnið kemur hingað til lands. Ekki er þörf á að bólusetja þá sem þegar hafa smitast því þeir fá góða vörn af sýkingunni. Bólusetningu gegn inflúensunni er ætlað að koma í veg fyrir sýkingu, en þegar eru til í landinu nflúensulyf, sem heita Tamiflu og Relenza, sem ætluð eru til meðferðar sýktra einstaklinga með alvarleg einkenni.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Sjá meira