Líkir ástandinu í Teheran við knattspyrnuleik 14. júní 2009 14:53 Mahmoud Ahmadinejad Mahmoud Ahmadinejad nýkjörinn forseti Írans líkti óánægju andstæðinga sinna og mótmælum þeirra við knattspyrnuleik. Hann lofaði kosningarnar og sagði þær endurspegla vilja fólksins fyrir umheiminum. „Sumt fólk er tilfinninganæmt og verður spennt," bætti hann við þessu skrýtnu ummæli sínu. „Eins og ég sagði, þá líki ég ástandinu við knattspyrnuleik. Þeirra lið van ekki leikinn," sagði Ahmadinejad. Ástandið sem hann var að bera saman við knattspyrnuleik var í höfuðborginni Teheran í nótt en þá voru yfir hundrað manns handteknir og þurfti lögregla meðal annars að beita táragasi. Fólkið er ósátt með úrslit forsetakosninganna í landinu. „Þegar allt kemur til alls, þá held ég ekki að við eigum í miklum erfiðleikum. Tilfinningar fólks eru miklar og stundum gerir það hluti úti á götum, við erum hinsvegar með fjörutíu milljónir manna sem studdu okkur og það sem er að gerast á götum er eins og knattspyrnuleikur." Tengdar fréttir Átök í Teheran vegna úrslita forsetakosninganna Til átaka hefur komið milli stjórnarandstæðinga og lögreglu í Teheran, höfuðborg Írans, í dag eftir að tilkynnt var að Mahmoud Ahmadinejad hefði verið endurkjörinn forseti landsins í kosningum í gær. 13. júní 2009 14:50 Segir kosningarnar hafa verið algjörlega frjálsar Mahmoud Ahmadinejad sem var endurkjörinn forseti Írans í gær segir að kosningarnar hafi veirð algjörlega frjálsar og heilbrigðar. Ahmadinejad var kosinn til næstu fjögurra ára en hann vísar þeirri gagnrýni á bug að einhver brögð hafi verið í tafli. Til átaka kom í höfuðborginni Teheran þegar ljóst úrslit kosninganna lágu fyrir en margir bjuggust við að Ahmadinejad myndi tapa kosningunum. 13. júní 2009 19:36 Fylgismenn og andstæðingar Ahmadinejad tókust á Stuðningsmönnum og andstæðingum Mahmoud Ahmadinejad, Íransforseta, lenti saman í höfuðborginni Teheran í gærkvöldi. Forsetakosningar í Íran fara fram í næstu viku. 7. júní 2009 07:45 Ahmadinejad endurkjörinn forseti Írans Mahmoud Ahmadinejad var endurkjörinn forseti Írans í kosningum í gær þar sem áttatíu prósent kosningabærra Írana greiddu atkvæði. Samkvæmt yfirlýsingu kjörstjórnar er búið að telja um áttatíu prósent atkvæða og Ahmadinejad fengið sextíu og fimm prósent þeirra en helsti andstæðingur hans, Mír Hossein Músaví, leiðtogi umbótasinna og fyrrverandi forsætisráðherra Írans, aðeins þrjátíu og tvö prósent atkvæða. 13. júní 2009 09:33 Fleiri en hundrað handteknir í Teheran í nótt Fleiri en hundrað umbótasinnar voru handteknir í Íran í nótt eftir að þeir og mörg þúsund manns til viðbótar mótmæltu í gær úrslitum forsetakosninga í landinu fyrir helgi. 14. júní 2009 09:28 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Mahmoud Ahmadinejad nýkjörinn forseti Írans líkti óánægju andstæðinga sinna og mótmælum þeirra við knattspyrnuleik. Hann lofaði kosningarnar og sagði þær endurspegla vilja fólksins fyrir umheiminum. „Sumt fólk er tilfinninganæmt og verður spennt," bætti hann við þessu skrýtnu ummæli sínu. „Eins og ég sagði, þá líki ég ástandinu við knattspyrnuleik. Þeirra lið van ekki leikinn," sagði Ahmadinejad. Ástandið sem hann var að bera saman við knattspyrnuleik var í höfuðborginni Teheran í nótt en þá voru yfir hundrað manns handteknir og þurfti lögregla meðal annars að beita táragasi. Fólkið er ósátt með úrslit forsetakosninganna í landinu. „Þegar allt kemur til alls, þá held ég ekki að við eigum í miklum erfiðleikum. Tilfinningar fólks eru miklar og stundum gerir það hluti úti á götum, við erum hinsvegar með fjörutíu milljónir manna sem studdu okkur og það sem er að gerast á götum er eins og knattspyrnuleikur."
Tengdar fréttir Átök í Teheran vegna úrslita forsetakosninganna Til átaka hefur komið milli stjórnarandstæðinga og lögreglu í Teheran, höfuðborg Írans, í dag eftir að tilkynnt var að Mahmoud Ahmadinejad hefði verið endurkjörinn forseti landsins í kosningum í gær. 13. júní 2009 14:50 Segir kosningarnar hafa verið algjörlega frjálsar Mahmoud Ahmadinejad sem var endurkjörinn forseti Írans í gær segir að kosningarnar hafi veirð algjörlega frjálsar og heilbrigðar. Ahmadinejad var kosinn til næstu fjögurra ára en hann vísar þeirri gagnrýni á bug að einhver brögð hafi verið í tafli. Til átaka kom í höfuðborginni Teheran þegar ljóst úrslit kosninganna lágu fyrir en margir bjuggust við að Ahmadinejad myndi tapa kosningunum. 13. júní 2009 19:36 Fylgismenn og andstæðingar Ahmadinejad tókust á Stuðningsmönnum og andstæðingum Mahmoud Ahmadinejad, Íransforseta, lenti saman í höfuðborginni Teheran í gærkvöldi. Forsetakosningar í Íran fara fram í næstu viku. 7. júní 2009 07:45 Ahmadinejad endurkjörinn forseti Írans Mahmoud Ahmadinejad var endurkjörinn forseti Írans í kosningum í gær þar sem áttatíu prósent kosningabærra Írana greiddu atkvæði. Samkvæmt yfirlýsingu kjörstjórnar er búið að telja um áttatíu prósent atkvæða og Ahmadinejad fengið sextíu og fimm prósent þeirra en helsti andstæðingur hans, Mír Hossein Músaví, leiðtogi umbótasinna og fyrrverandi forsætisráðherra Írans, aðeins þrjátíu og tvö prósent atkvæða. 13. júní 2009 09:33 Fleiri en hundrað handteknir í Teheran í nótt Fleiri en hundrað umbótasinnar voru handteknir í Íran í nótt eftir að þeir og mörg þúsund manns til viðbótar mótmæltu í gær úrslitum forsetakosninga í landinu fyrir helgi. 14. júní 2009 09:28 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Átök í Teheran vegna úrslita forsetakosninganna Til átaka hefur komið milli stjórnarandstæðinga og lögreglu í Teheran, höfuðborg Írans, í dag eftir að tilkynnt var að Mahmoud Ahmadinejad hefði verið endurkjörinn forseti landsins í kosningum í gær. 13. júní 2009 14:50
Segir kosningarnar hafa verið algjörlega frjálsar Mahmoud Ahmadinejad sem var endurkjörinn forseti Írans í gær segir að kosningarnar hafi veirð algjörlega frjálsar og heilbrigðar. Ahmadinejad var kosinn til næstu fjögurra ára en hann vísar þeirri gagnrýni á bug að einhver brögð hafi verið í tafli. Til átaka kom í höfuðborginni Teheran þegar ljóst úrslit kosninganna lágu fyrir en margir bjuggust við að Ahmadinejad myndi tapa kosningunum. 13. júní 2009 19:36
Fylgismenn og andstæðingar Ahmadinejad tókust á Stuðningsmönnum og andstæðingum Mahmoud Ahmadinejad, Íransforseta, lenti saman í höfuðborginni Teheran í gærkvöldi. Forsetakosningar í Íran fara fram í næstu viku. 7. júní 2009 07:45
Ahmadinejad endurkjörinn forseti Írans Mahmoud Ahmadinejad var endurkjörinn forseti Írans í kosningum í gær þar sem áttatíu prósent kosningabærra Írana greiddu atkvæði. Samkvæmt yfirlýsingu kjörstjórnar er búið að telja um áttatíu prósent atkvæða og Ahmadinejad fengið sextíu og fimm prósent þeirra en helsti andstæðingur hans, Mír Hossein Músaví, leiðtogi umbótasinna og fyrrverandi forsætisráðherra Írans, aðeins þrjátíu og tvö prósent atkvæða. 13. júní 2009 09:33
Fleiri en hundrað handteknir í Teheran í nótt Fleiri en hundrað umbótasinnar voru handteknir í Íran í nótt eftir að þeir og mörg þúsund manns til viðbótar mótmæltu í gær úrslitum forsetakosninga í landinu fyrir helgi. 14. júní 2009 09:28