Íslandsvinirnir í Blur byrjaðir aftur Guðjón Helgason skrifar 14. júní 2009 10:00 Blur Íslandsvinirnir í hljómsveitinni Blur eru komnir aftur á fullt. Damon Albarn og félagar hafa ákveðið að taka upp þráðinn aftur eftir níu ára hlé. Hundrað og fimmtíu manns mættu á tónleika þeirra á lestrsafni í Colchester á Englandi í gærkvöldi en þar komu þeir fyrst fram opinberlega árið 1988. Britpop hljómsveitin Blur var stofnuð í Lundúnum árið 1988 af æskuvinunum Damon Albarn og Graham Coxon. Albarn söng og Coxon lék á gítar. Við bættust bassaleikarinn Alex James og trommuleikarinn Dave Rowntree. Hljómsveitin náði ekki almennum vinsældum fyrr en um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Lög á borð við Parklife, Girls & Boys og síðan Country House náðu töluverðum vinsældum í Evrópu og vestanhafs. Hljómsveitin átti lengi í samkeppni við Gallagher bræðurna í hljómsveitinni Oasis. Liðsmenn Blur komu oft til Ísland meðan hljómsveitin var hvað vinsælust og héldu tónleika og tóku upp plötu. Albarn keypti hús og knæpu á Íslandi og bjó hér um skeið. Blur hætti að skemmta fyrir níu árum þó síðasti diskur hljómsveitarinnar, sá sjöundi í röðinni, hafi komið út 2003. Í fyrra tilkynntu Albarn og Coxon að hljómsveitin myndi koma aftur saman í sumar og varð uppsellt á fyrirhugaða tónleika í Hyde-garði í Lundúnum í júlí á tveimur mínútum. Hljómsveitin kom saman í gær á tónleikum í litlum sal lestarsafns í Colchester á suð-austur Englandi. Þar kom hljómsveitin fyrst fram opinberlega fyrir tuttugu og einu ári. Hundrað og fimmtíu gestir fylgdust með og segir gagnrýnandi BBC að vel hafi tekist til. Hljómsveitin eigi án efa eftir að gera það gott á tónleikaferð í sumar þar sem hún skemmtir á helstu hátíðum á borð við Glastonbury á Englandi og hátíðum í Skotlandi og á Írlandi. Þar munu vinsælustu lögin hljóma. Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Vance á von á barni Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Íslandsvinirnir í hljómsveitinni Blur eru komnir aftur á fullt. Damon Albarn og félagar hafa ákveðið að taka upp þráðinn aftur eftir níu ára hlé. Hundrað og fimmtíu manns mættu á tónleika þeirra á lestrsafni í Colchester á Englandi í gærkvöldi en þar komu þeir fyrst fram opinberlega árið 1988. Britpop hljómsveitin Blur var stofnuð í Lundúnum árið 1988 af æskuvinunum Damon Albarn og Graham Coxon. Albarn söng og Coxon lék á gítar. Við bættust bassaleikarinn Alex James og trommuleikarinn Dave Rowntree. Hljómsveitin náði ekki almennum vinsældum fyrr en um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Lög á borð við Parklife, Girls & Boys og síðan Country House náðu töluverðum vinsældum í Evrópu og vestanhafs. Hljómsveitin átti lengi í samkeppni við Gallagher bræðurna í hljómsveitinni Oasis. Liðsmenn Blur komu oft til Ísland meðan hljómsveitin var hvað vinsælust og héldu tónleika og tóku upp plötu. Albarn keypti hús og knæpu á Íslandi og bjó hér um skeið. Blur hætti að skemmta fyrir níu árum þó síðasti diskur hljómsveitarinnar, sá sjöundi í röðinni, hafi komið út 2003. Í fyrra tilkynntu Albarn og Coxon að hljómsveitin myndi koma aftur saman í sumar og varð uppsellt á fyrirhugaða tónleika í Hyde-garði í Lundúnum í júlí á tveimur mínútum. Hljómsveitin kom saman í gær á tónleikum í litlum sal lestarsafns í Colchester á suð-austur Englandi. Þar kom hljómsveitin fyrst fram opinberlega fyrir tuttugu og einu ári. Hundrað og fimmtíu gestir fylgdust með og segir gagnrýnandi BBC að vel hafi tekist til. Hljómsveitin eigi án efa eftir að gera það gott á tónleikaferð í sumar þar sem hún skemmtir á helstu hátíðum á borð við Glastonbury á Englandi og hátíðum í Skotlandi og á Írlandi. Þar munu vinsælustu lögin hljóma.
Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Vance á von á barni Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira