Innlent

Grunaður um ölvun á Reykjanesbraut

Rólegt var hjá flestum lögregluembættum landsins í gærkvöldi og í nótt. Þó var einn tekinn fyrir of hraðann akstur á Reykjanesbrautinni í gærkvöldi. Hann mældist á 127 km/klst en þar er hámarkshraðinn 90 km/klst. Þá var einn tekinn á brautinni grunaður um ölvun við akstur í nótt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×