Innlent

Bjarni tekur við embætti Björns

Bjarni Benediktsson
Bjarni Benediktsson
Björn Bjarnason lætur af embætti dóms- og kirkjumálaráðherra að loknum landsfundi Sjálfstæðisflokksins um næstu mánaðamót. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er ákveðið að Bjarni Benediktsson alþingismaður taki við embættinu.

Líklegt er að frekari breytingar verði á ríkisstjórninni við það tækifæri.

Björn varð dómsmálaráðherra eftir kosningarnar 2003. Áður var hann menntamálaráðherra frá 1995 til mars 2002. Bjarni var fyrst kjörinn á þing 2003. - bþs




Fleiri fréttir

Sjá meira


×