Lífið

Michael undir ómannlegu álagi - myndband

Michael Jackson lést um hálftíu leiti í gærkvöldi og viðbrögðin létu ekki á sér standa.

Ísland í dag ræddi við Dröfn Ösp Snorradóttur sem býr í Los Angeles, Pál Óskar Hjálmtýsson söngvara, Auðunn Blöndal sjónvarpsmann, Atla Má Bjarnason dansara og Íslendinga sem staddir voru í Kringlunni um konung poppsins.

„Veistu ég var ekki hissa. Michael Jackson var undir ómannlegu álagi," segir Páll Óskar meðal annars þegar talið berst að fráfalli og ekki síður útlitsbreytingum Michael í gegnum tíðina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.