Innlent

Mansalsmálið: Einum Íslendinganna verður sleppt úr haldi

Einn af íslendingunum sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald í tengslum við mansalsmálið umfangsmikla verður sleppt úr haldi.

Mennirnir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í fyrradag en þeir kærðu allir úrskurðinn til Hæstaréttar.

Hæstiréttur staðfesti síðan úrskurð yfir tveimur mannanna í dag en felldi úr gildi úrskurðinn yfir þeim þriðja.

Fimm Litháar hafa einnig verið dæmdir í gæsluvarðhald vegna málsins.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×