Innlent

Fengu tæpar 12 milljónir frá Baugi

Jón Ásgeir Jóhannesson var maðurinn í brúnni hjá Baugi þegar styrkirnir voru veittir.
Jón Ásgeir Jóhannesson var maðurinn í brúnni hjá Baugi þegar styrkirnir voru veittir.
Baugur greiddi samtals 11,6 milljónir þeim 17 einstaklingum sem eru á lista DV yfir þá aðila sem fengu styrki fyrir prófkjör á árinu 2006. Fram hefur komið að upphæðirnar voru á bilinu 250 þúsund til tvær milljónir króna, en frambjóðendurnir fengu samsvarandi upphæðir greiddar frá FL Group. Í frétt DV kemur fram að listinn yfir styrkþega sé ekki tæmandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×