Sævar vill 1. sætið í Suðurkjördæmi 4. febrúar 2009 12:23 Sævar Ciesielski. Sævar Ciesielski, sem fékk þyngsta dóminn í Geirfinnsmálinu svokallaða, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Flokkurinn fékk tvo þingmenn kjörna í kjördæminu fyrir tveimur árum. Sævar ólst upp á bænum Stóra Hofi í Árnessýslu og segist hafa kunnað ákaflega vel við sig í sveitinni. „Ég talaði við Guðna Ágústsson í gær og hann tók vel í þetta," segir Sævar og bætir við að afi sinni hafi verið stuðningsmaður Ágústs Þorvaldssonar pabba Guðna. Ágúst sat á þingi fyrir Framsóknarflokkinn á árunum 1956 til 1974. „Afi barðist fyrir því að Ágúst kæmist á þing því íhaldspakkið var ekki að gera neitt fyrir sveitunga sína." „Ég hef alltaf talað fyrir því að standa verði vörð um réttindi þeirra sem minnst mega sín og þeirra sem erfa munu landið," segir Sævar aðspurður um stefnumál sín. Honum er einnig umhugað um námsmenn og sér í lagi þá sem staddir eru erlendis. „Hvers vegna að íþyngja námsmönnum þegar það voru 30 einstaklingar sem settu landið á hausinn?" Sævar er sannfærður um að Framsóknarflokkurinn muni leiða hið nýja afl sem breyta mun Íslandi. Tengdar fréttir Sævari umhugað um námsmenn Sævar Ciesielski tók til máls á blaðamannafundi á Hótel Borg á sunnudag þegar ný ríkisstjórn kynnti sig til sögunnar. Átti hann síðustu spurningu fundarins og vildi vita hvað hin nýja stjórn hygðist gera í málefnum íslenskra stúdenta erlendis. 4. febrúar 2009 06:00 Sævari Ciesielski sárna orð þingmanns Sævar Ciesielski, sem fékk þyngsta dóminn í Geirfinnsmálinu svokallaða, segir að sér sárni ummæli Samúels Arnar Erlingssonar, þingmanns Framsóknarflokksins féllu á þingi í gær. Þar var Samúel að vekja athygli á máli Birgis Marteinssonar, sem sat í einangrun í Færeyjum í 170 daga í tengslum við Pólstjörnumálið. 11. apríl 2008 12:46 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Sævar Ciesielski, sem fékk þyngsta dóminn í Geirfinnsmálinu svokallaða, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Flokkurinn fékk tvo þingmenn kjörna í kjördæminu fyrir tveimur árum. Sævar ólst upp á bænum Stóra Hofi í Árnessýslu og segist hafa kunnað ákaflega vel við sig í sveitinni. „Ég talaði við Guðna Ágústsson í gær og hann tók vel í þetta," segir Sævar og bætir við að afi sinni hafi verið stuðningsmaður Ágústs Þorvaldssonar pabba Guðna. Ágúst sat á þingi fyrir Framsóknarflokkinn á árunum 1956 til 1974. „Afi barðist fyrir því að Ágúst kæmist á þing því íhaldspakkið var ekki að gera neitt fyrir sveitunga sína." „Ég hef alltaf talað fyrir því að standa verði vörð um réttindi þeirra sem minnst mega sín og þeirra sem erfa munu landið," segir Sævar aðspurður um stefnumál sín. Honum er einnig umhugað um námsmenn og sér í lagi þá sem staddir eru erlendis. „Hvers vegna að íþyngja námsmönnum þegar það voru 30 einstaklingar sem settu landið á hausinn?" Sævar er sannfærður um að Framsóknarflokkurinn muni leiða hið nýja afl sem breyta mun Íslandi.
Tengdar fréttir Sævari umhugað um námsmenn Sævar Ciesielski tók til máls á blaðamannafundi á Hótel Borg á sunnudag þegar ný ríkisstjórn kynnti sig til sögunnar. Átti hann síðustu spurningu fundarins og vildi vita hvað hin nýja stjórn hygðist gera í málefnum íslenskra stúdenta erlendis. 4. febrúar 2009 06:00 Sævari Ciesielski sárna orð þingmanns Sævar Ciesielski, sem fékk þyngsta dóminn í Geirfinnsmálinu svokallaða, segir að sér sárni ummæli Samúels Arnar Erlingssonar, þingmanns Framsóknarflokksins féllu á þingi í gær. Þar var Samúel að vekja athygli á máli Birgis Marteinssonar, sem sat í einangrun í Færeyjum í 170 daga í tengslum við Pólstjörnumálið. 11. apríl 2008 12:46 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Sævari umhugað um námsmenn Sævar Ciesielski tók til máls á blaðamannafundi á Hótel Borg á sunnudag þegar ný ríkisstjórn kynnti sig til sögunnar. Átti hann síðustu spurningu fundarins og vildi vita hvað hin nýja stjórn hygðist gera í málefnum íslenskra stúdenta erlendis. 4. febrúar 2009 06:00
Sævari Ciesielski sárna orð þingmanns Sævar Ciesielski, sem fékk þyngsta dóminn í Geirfinnsmálinu svokallaða, segir að sér sárni ummæli Samúels Arnar Erlingssonar, þingmanns Framsóknarflokksins féllu á þingi í gær. Þar var Samúel að vekja athygli á máli Birgis Marteinssonar, sem sat í einangrun í Færeyjum í 170 daga í tengslum við Pólstjörnumálið. 11. apríl 2008 12:46