Lífið

Sirrý: Ég er súrefnisfíkill - myndband

„Ég er að njóta súrefnisins og að vera úti í góða veðrinu. Ég er súrefnisfíkill," segir Sirrý meðal annars í meðfylgjandi myndskeiði þegar Vísir spjallaði við hana í dag.

Sirrý, sem er nýkomin frá Spáni, talar meðal annars um námskeiðin hennar, dimma dali sem fólk tekst á við þegar það horfist í augu við atvinnuleysi og nýja útvarpsþáttinn hennar sem hefst næsta sunnudag á Rás 2.

Hér má skoða heimasíðu Sirrýar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.