Birgitta kemur Lilju til varnar Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 22. júlí 2009 16:27 Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Borgarahreyfingarinnar. Mynd/GVA „Hvað átti hún að gera annað, átti hún að rjúfa meirihlutann? Það er rosalega erfitt að standa einn í svona stappi miðað við pressuna undanfarið," segi Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Borgarahreyfingarinnar, í samtali við fréttastofu. Hún kemur stjórnarþingmanninum Lilju Mósesdóttir til varnar í athugasemd á vefritinu Eyjunni, þar sem hún hafði verið gagnrýnd fyrir að víkja sæti í umræðum um Icesave frumvarpið í efnahags- og skattanefnd, frekar en að kjósa gegn áliti nefndarinnar. Birgitta segir Lilju hafa verið stillt upp við vegg í málinu og telur að hún hafi ekki átt annarra kosta völ en að víkja sæti. Annars hefði hún annaðhvort þurft að skrifa upp á meirihlutaálitið og þar með fórna því að kjósa gegn málinu í þinginu, eða kljúfa ríkisstjórnina ella. Birgitta segir raunverulega vandann vera að finna í vinnubrögðum fastanefnda þingsins og segir skandal hvernig mál séu þvinguð í gegn þar án nauðsynlegrar umræðu. „Það er alltaf verið að tala um að finna þverpólitíska sátt í þessum stórum málum. Nú geta stjórnarliðar ekki einu sinni komið sér saman um hlutina," segir Birgitta og segir tími kominn til að menn hætti að þvinga fólk til að fylgja flokkslínum. „Þetta er engin samvinna, þetta er bara leiksýning." Birgitta segir ljóst að væri hún nefndarformaður væru vinnubrögðin öðruvísi og meiri samvinna og umræður í nefndastarfinu. Tengdar fréttir Vék sæti frekar en að kjósa gegn meirihlutanum Lilja Mósesdóttir, þingmaður Vinstri grænna, kaus að kalla inn varamann á nefndarfund efnahags- og skattanefndar í dag frekar en að kjósa gegn meirihlutaáliti nefndarinnar um Icesave-frumvarpið. 22. júlí 2009 14:10 Framhald á svipugöngum Vinstri grænna Sjálfstæðismenn eru mjög ósáttir við að Icesave málið skyldi hafa verið tekið út úr efnahags- og skattanefnd, segir Tryggvi Þór Herbertsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í nefndinni. Málið verður ekki rætt frekar í efnahags- og skattanefnd en Tryggvi telur að séu enn að berast nýjar upplýsingar á hverjum 22. júlí 2009 15:29 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Sjá meira
„Hvað átti hún að gera annað, átti hún að rjúfa meirihlutann? Það er rosalega erfitt að standa einn í svona stappi miðað við pressuna undanfarið," segi Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Borgarahreyfingarinnar, í samtali við fréttastofu. Hún kemur stjórnarþingmanninum Lilju Mósesdóttir til varnar í athugasemd á vefritinu Eyjunni, þar sem hún hafði verið gagnrýnd fyrir að víkja sæti í umræðum um Icesave frumvarpið í efnahags- og skattanefnd, frekar en að kjósa gegn áliti nefndarinnar. Birgitta segir Lilju hafa verið stillt upp við vegg í málinu og telur að hún hafi ekki átt annarra kosta völ en að víkja sæti. Annars hefði hún annaðhvort þurft að skrifa upp á meirihlutaálitið og þar með fórna því að kjósa gegn málinu í þinginu, eða kljúfa ríkisstjórnina ella. Birgitta segir raunverulega vandann vera að finna í vinnubrögðum fastanefnda þingsins og segir skandal hvernig mál séu þvinguð í gegn þar án nauðsynlegrar umræðu. „Það er alltaf verið að tala um að finna þverpólitíska sátt í þessum stórum málum. Nú geta stjórnarliðar ekki einu sinni komið sér saman um hlutina," segir Birgitta og segir tími kominn til að menn hætti að þvinga fólk til að fylgja flokkslínum. „Þetta er engin samvinna, þetta er bara leiksýning." Birgitta segir ljóst að væri hún nefndarformaður væru vinnubrögðin öðruvísi og meiri samvinna og umræður í nefndastarfinu.
Tengdar fréttir Vék sæti frekar en að kjósa gegn meirihlutanum Lilja Mósesdóttir, þingmaður Vinstri grænna, kaus að kalla inn varamann á nefndarfund efnahags- og skattanefndar í dag frekar en að kjósa gegn meirihlutaáliti nefndarinnar um Icesave-frumvarpið. 22. júlí 2009 14:10 Framhald á svipugöngum Vinstri grænna Sjálfstæðismenn eru mjög ósáttir við að Icesave málið skyldi hafa verið tekið út úr efnahags- og skattanefnd, segir Tryggvi Þór Herbertsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í nefndinni. Málið verður ekki rætt frekar í efnahags- og skattanefnd en Tryggvi telur að séu enn að berast nýjar upplýsingar á hverjum 22. júlí 2009 15:29 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Sjá meira
Vék sæti frekar en að kjósa gegn meirihlutanum Lilja Mósesdóttir, þingmaður Vinstri grænna, kaus að kalla inn varamann á nefndarfund efnahags- og skattanefndar í dag frekar en að kjósa gegn meirihlutaáliti nefndarinnar um Icesave-frumvarpið. 22. júlí 2009 14:10
Framhald á svipugöngum Vinstri grænna Sjálfstæðismenn eru mjög ósáttir við að Icesave málið skyldi hafa verið tekið út úr efnahags- og skattanefnd, segir Tryggvi Þór Herbertsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í nefndinni. Málið verður ekki rætt frekar í efnahags- og skattanefnd en Tryggvi telur að séu enn að berast nýjar upplýsingar á hverjum 22. júlí 2009 15:29