Birgitta kemur Lilju til varnar Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 22. júlí 2009 16:27 Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Borgarahreyfingarinnar. Mynd/GVA „Hvað átti hún að gera annað, átti hún að rjúfa meirihlutann? Það er rosalega erfitt að standa einn í svona stappi miðað við pressuna undanfarið," segi Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Borgarahreyfingarinnar, í samtali við fréttastofu. Hún kemur stjórnarþingmanninum Lilju Mósesdóttir til varnar í athugasemd á vefritinu Eyjunni, þar sem hún hafði verið gagnrýnd fyrir að víkja sæti í umræðum um Icesave frumvarpið í efnahags- og skattanefnd, frekar en að kjósa gegn áliti nefndarinnar. Birgitta segir Lilju hafa verið stillt upp við vegg í málinu og telur að hún hafi ekki átt annarra kosta völ en að víkja sæti. Annars hefði hún annaðhvort þurft að skrifa upp á meirihlutaálitið og þar með fórna því að kjósa gegn málinu í þinginu, eða kljúfa ríkisstjórnina ella. Birgitta segir raunverulega vandann vera að finna í vinnubrögðum fastanefnda þingsins og segir skandal hvernig mál séu þvinguð í gegn þar án nauðsynlegrar umræðu. „Það er alltaf verið að tala um að finna þverpólitíska sátt í þessum stórum málum. Nú geta stjórnarliðar ekki einu sinni komið sér saman um hlutina," segir Birgitta og segir tími kominn til að menn hætti að þvinga fólk til að fylgja flokkslínum. „Þetta er engin samvinna, þetta er bara leiksýning." Birgitta segir ljóst að væri hún nefndarformaður væru vinnubrögðin öðruvísi og meiri samvinna og umræður í nefndastarfinu. Tengdar fréttir Vék sæti frekar en að kjósa gegn meirihlutanum Lilja Mósesdóttir, þingmaður Vinstri grænna, kaus að kalla inn varamann á nefndarfund efnahags- og skattanefndar í dag frekar en að kjósa gegn meirihlutaáliti nefndarinnar um Icesave-frumvarpið. 22. júlí 2009 14:10 Framhald á svipugöngum Vinstri grænna Sjálfstæðismenn eru mjög ósáttir við að Icesave málið skyldi hafa verið tekið út úr efnahags- og skattanefnd, segir Tryggvi Þór Herbertsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í nefndinni. Málið verður ekki rætt frekar í efnahags- og skattanefnd en Tryggvi telur að séu enn að berast nýjar upplýsingar á hverjum 22. júlí 2009 15:29 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
„Hvað átti hún að gera annað, átti hún að rjúfa meirihlutann? Það er rosalega erfitt að standa einn í svona stappi miðað við pressuna undanfarið," segi Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Borgarahreyfingarinnar, í samtali við fréttastofu. Hún kemur stjórnarþingmanninum Lilju Mósesdóttir til varnar í athugasemd á vefritinu Eyjunni, þar sem hún hafði verið gagnrýnd fyrir að víkja sæti í umræðum um Icesave frumvarpið í efnahags- og skattanefnd, frekar en að kjósa gegn áliti nefndarinnar. Birgitta segir Lilju hafa verið stillt upp við vegg í málinu og telur að hún hafi ekki átt annarra kosta völ en að víkja sæti. Annars hefði hún annaðhvort þurft að skrifa upp á meirihlutaálitið og þar með fórna því að kjósa gegn málinu í þinginu, eða kljúfa ríkisstjórnina ella. Birgitta segir raunverulega vandann vera að finna í vinnubrögðum fastanefnda þingsins og segir skandal hvernig mál séu þvinguð í gegn þar án nauðsynlegrar umræðu. „Það er alltaf verið að tala um að finna þverpólitíska sátt í þessum stórum málum. Nú geta stjórnarliðar ekki einu sinni komið sér saman um hlutina," segir Birgitta og segir tími kominn til að menn hætti að þvinga fólk til að fylgja flokkslínum. „Þetta er engin samvinna, þetta er bara leiksýning." Birgitta segir ljóst að væri hún nefndarformaður væru vinnubrögðin öðruvísi og meiri samvinna og umræður í nefndastarfinu.
Tengdar fréttir Vék sæti frekar en að kjósa gegn meirihlutanum Lilja Mósesdóttir, þingmaður Vinstri grænna, kaus að kalla inn varamann á nefndarfund efnahags- og skattanefndar í dag frekar en að kjósa gegn meirihlutaáliti nefndarinnar um Icesave-frumvarpið. 22. júlí 2009 14:10 Framhald á svipugöngum Vinstri grænna Sjálfstæðismenn eru mjög ósáttir við að Icesave málið skyldi hafa verið tekið út úr efnahags- og skattanefnd, segir Tryggvi Þór Herbertsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í nefndinni. Málið verður ekki rætt frekar í efnahags- og skattanefnd en Tryggvi telur að séu enn að berast nýjar upplýsingar á hverjum 22. júlí 2009 15:29 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Vék sæti frekar en að kjósa gegn meirihlutanum Lilja Mósesdóttir, þingmaður Vinstri grænna, kaus að kalla inn varamann á nefndarfund efnahags- og skattanefndar í dag frekar en að kjósa gegn meirihlutaáliti nefndarinnar um Icesave-frumvarpið. 22. júlí 2009 14:10
Framhald á svipugöngum Vinstri grænna Sjálfstæðismenn eru mjög ósáttir við að Icesave málið skyldi hafa verið tekið út úr efnahags- og skattanefnd, segir Tryggvi Þór Herbertsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í nefndinni. Málið verður ekki rætt frekar í efnahags- og skattanefnd en Tryggvi telur að séu enn að berast nýjar upplýsingar á hverjum 22. júlí 2009 15:29