Innlent

Nýr meirihluti í bæjarstjórn Blönduóss

Frá Blönduósi.
Frá Blönduósi.
Nýr meirihluti var myndaður í bæjarstjórn Blönduóss í gærkvöldi eftir að fyrrverandi meirihluti sprakk vegna ágreinings um laun bæjarstjórans. Sex karlmenn af þremur listum skipa nú meirihlutann en Jóna Fanney Friðriksdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri, er ein í minnihluta. Það var hún sem gerði athugasemdir við laun núverandi bæjarstjóra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×