Vikið verði frá stóriðjustefnu fyrri stjórna 4. febrúar 2009 16:39 Steinunn Rögnvalsdóttir er formaður UVG. Ung vinstri græn krefjast þess að ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar beiti sér af fullum þunga fyrir því að horfið verði frá stóriðjustefnu fyrri ríkisstjórna tafarlaust. Að þeirra mati hefur sú stefna nú þegar valdið íslenskri náttúru miklum skaða sem og efnahag þjóðarinnar. Ung vinstri græn fagna því að Kolbrún Halldórsdóttir, umhverfisráðherra, skuli beita sér gegn álveri á Bakka og skora á hana að gera slíkt hið sama varðandi álver í Helguvík. „Ung vinstri græn telja áform um álver í Helguvík og á Bakka vera leifar af gjaldþrota stefnu Sjálfstæðisflokksins og blekkingarleik sem þarf afhjúpa strax. Það liggur fyrir að íslenskt orkufyrirtæki hafa ekki næga orku tiltæka til þess knýja þessi álver né heldur geta þau fjármagnað virkjun hennar. Þá er áliðnaður í mikilli niðursveiflu og heimsmarkaðverð á áli í frjálsu falli. Álframleiðendur hafa því neyðst til þess að draga úr framleiðslu, segja upp fólki, fresta fjárfestingum og jafnvel loka verksmiðjum," segir í ályktun ungliðahreyfingarinnar. „Ungum vinstri grænum þykir það liggja ljóst fyrir að engar forsendur eru fyrir frekari álversuppbyggingu hér á landi á næstu árum. Nú þegar stefnir í mikið atvinnuleysi er það ábyrgðarhluti fyrir nýja ríkisstjórn að hverfa endanlega frá gjaldþrota stóriðjustefnu og leita raunhæfari og umhverfisvænni leiða í atvinnuuppbyggingu." Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Ung vinstri græn krefjast þess að ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar beiti sér af fullum þunga fyrir því að horfið verði frá stóriðjustefnu fyrri ríkisstjórna tafarlaust. Að þeirra mati hefur sú stefna nú þegar valdið íslenskri náttúru miklum skaða sem og efnahag þjóðarinnar. Ung vinstri græn fagna því að Kolbrún Halldórsdóttir, umhverfisráðherra, skuli beita sér gegn álveri á Bakka og skora á hana að gera slíkt hið sama varðandi álver í Helguvík. „Ung vinstri græn telja áform um álver í Helguvík og á Bakka vera leifar af gjaldþrota stefnu Sjálfstæðisflokksins og blekkingarleik sem þarf afhjúpa strax. Það liggur fyrir að íslenskt orkufyrirtæki hafa ekki næga orku tiltæka til þess knýja þessi álver né heldur geta þau fjármagnað virkjun hennar. Þá er áliðnaður í mikilli niðursveiflu og heimsmarkaðverð á áli í frjálsu falli. Álframleiðendur hafa því neyðst til þess að draga úr framleiðslu, segja upp fólki, fresta fjárfestingum og jafnvel loka verksmiðjum," segir í ályktun ungliðahreyfingarinnar. „Ungum vinstri grænum þykir það liggja ljóst fyrir að engar forsendur eru fyrir frekari álversuppbyggingu hér á landi á næstu árum. Nú þegar stefnir í mikið atvinnuleysi er það ábyrgðarhluti fyrir nýja ríkisstjórn að hverfa endanlega frá gjaldþrota stóriðjustefnu og leita raunhæfari og umhverfisvænni leiða í atvinnuuppbyggingu."
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira