Árásarkonan í Keflavík áfram í gæsluvarðhaldi Magnús Már Guðmundsson skrifar 2. nóvember 2009 16:25 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum krafðist þess í dag fyrir Héraðsdómi Reykjaness að gæsluvarðhald yrði framlengt yfir Selmu Gunnarsdóttur sem grunuð er um að hafa stungið fimm ára telpu með hnífi í brjóstið 27. september en atburðurinn átti sér stað á heimili telpunnar í Reykjanesbæ. Selma var handtekin fljótlega eftir árásina. Hún hefur játað á sig verknaðinn. Gæsluvarðhald yfir Selmu rann út í dag en héraðsdómur úrskurðaði hana í áframhaldandi varðhald allt til mánudagsins 30. nóvember. Tengdar fréttir Faðir fimm ára stúlkunnar: Við reynum að jafna okkur Fjölskylda litlu stúlkunnar, sem varð fyrir lífshættulegri hnífsstungu í gær, er í áfalli yfir atburðinum. Ellefu ára systir hennar varð vitni að árásinni og reyndi að vara systur sína við. Stúlkan er á batavegi. Hún er gerð úr stáli segir faðir hennar. 28. september 2009 18:35 Stakk 5 ára gamla stelpu með eggvopni Tuttugu og tveggja ára gömul kona var handtekin í Keflavík í dag grunuð um að hafa veitt 5 ára gamalli stelpu áverka með eggvopni. Lögreglan veitir ekki frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Mikil lögregluaðgerð stóð yfir í Keflavík í morgun vegna málsins. Ekki er vitað hvort konan hafi þekkt eitthvað til telpunnar eða hvað vakti fyrir henni. 27. september 2009 16:28 Keflavíkurárás: Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Selma Guðnadóttir, 22 ára gömul kona úr Keflavík, mun sitja áfram í gæsluvarðhaldi næstu fjórar vikurnar vegna hnífaárásar á fimm ára gamla stelpu í Keflavík á sunnudag fyrir viku. Selma var handtekin fljótlega eftir árásina og úrskurðuð í gæsluvarðhald sem rann út í dag. Héraðsdómur framlengdi svo gæsluvarðhaldið um fjórar vikur. Selma hefur játað á sig verknaðinn. 5. október 2009 16:38 Árásarkonan í Keflavík hefur játað - gert að sæta geðrannsókn Tuttugu og tveggja ára gömul kona sem handtekin var í Keflavík vegna árásar á fimm ára gamla stúlku í gærdag hefur játað að hafa stungið stúlkuna. Hún var úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stundu. 28. september 2009 11:15 Árásarkonan var að hefna sín á foreldrunum Konan sem var handtekin fyrir að ráðast með eggvopni á 5 ára gamla stelpu á Suðurgötunni í Keflavík eftir hádegi í dag var að hefna sín á foreldrum stelpunnar samkvæmt heimildum Vísis. 27. september 2009 19:30 Árásarkonan í Keflavík var allsgáð Konan sem handtekin var í Keflavík á sunnudag fyrir að stinga fimm ára stúlku í brjóstið hefur játað brotið. Hún var hvorki undir áhrifum áfengis né vímuefna þegar árásin var gerð, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Henni hefur verið gert að gangast undir geðrannsókn. 29. september 2009 06:00 Gæsluvarðhalds krafist yfir konunni í Keflavík Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknardeild lögreglunnar í Keflavík hefur konan sem handtekin var í gær vegna árásar á 5 ára stúlku verið yfirheyrð. Hún verður síðan leidd fyrir dómara innan skamms þar sem krafist verður gæsluvarðhalds yfir henni. 28. september 2009 09:50 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar vonbrigði og bíður eftir fundi Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Sjá meira
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum krafðist þess í dag fyrir Héraðsdómi Reykjaness að gæsluvarðhald yrði framlengt yfir Selmu Gunnarsdóttur sem grunuð er um að hafa stungið fimm ára telpu með hnífi í brjóstið 27. september en atburðurinn átti sér stað á heimili telpunnar í Reykjanesbæ. Selma var handtekin fljótlega eftir árásina. Hún hefur játað á sig verknaðinn. Gæsluvarðhald yfir Selmu rann út í dag en héraðsdómur úrskurðaði hana í áframhaldandi varðhald allt til mánudagsins 30. nóvember.
Tengdar fréttir Faðir fimm ára stúlkunnar: Við reynum að jafna okkur Fjölskylda litlu stúlkunnar, sem varð fyrir lífshættulegri hnífsstungu í gær, er í áfalli yfir atburðinum. Ellefu ára systir hennar varð vitni að árásinni og reyndi að vara systur sína við. Stúlkan er á batavegi. Hún er gerð úr stáli segir faðir hennar. 28. september 2009 18:35 Stakk 5 ára gamla stelpu með eggvopni Tuttugu og tveggja ára gömul kona var handtekin í Keflavík í dag grunuð um að hafa veitt 5 ára gamalli stelpu áverka með eggvopni. Lögreglan veitir ekki frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Mikil lögregluaðgerð stóð yfir í Keflavík í morgun vegna málsins. Ekki er vitað hvort konan hafi þekkt eitthvað til telpunnar eða hvað vakti fyrir henni. 27. september 2009 16:28 Keflavíkurárás: Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Selma Guðnadóttir, 22 ára gömul kona úr Keflavík, mun sitja áfram í gæsluvarðhaldi næstu fjórar vikurnar vegna hnífaárásar á fimm ára gamla stelpu í Keflavík á sunnudag fyrir viku. Selma var handtekin fljótlega eftir árásina og úrskurðuð í gæsluvarðhald sem rann út í dag. Héraðsdómur framlengdi svo gæsluvarðhaldið um fjórar vikur. Selma hefur játað á sig verknaðinn. 5. október 2009 16:38 Árásarkonan í Keflavík hefur játað - gert að sæta geðrannsókn Tuttugu og tveggja ára gömul kona sem handtekin var í Keflavík vegna árásar á fimm ára gamla stúlku í gærdag hefur játað að hafa stungið stúlkuna. Hún var úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stundu. 28. september 2009 11:15 Árásarkonan var að hefna sín á foreldrunum Konan sem var handtekin fyrir að ráðast með eggvopni á 5 ára gamla stelpu á Suðurgötunni í Keflavík eftir hádegi í dag var að hefna sín á foreldrum stelpunnar samkvæmt heimildum Vísis. 27. september 2009 19:30 Árásarkonan í Keflavík var allsgáð Konan sem handtekin var í Keflavík á sunnudag fyrir að stinga fimm ára stúlku í brjóstið hefur játað brotið. Hún var hvorki undir áhrifum áfengis né vímuefna þegar árásin var gerð, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Henni hefur verið gert að gangast undir geðrannsókn. 29. september 2009 06:00 Gæsluvarðhalds krafist yfir konunni í Keflavík Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknardeild lögreglunnar í Keflavík hefur konan sem handtekin var í gær vegna árásar á 5 ára stúlku verið yfirheyrð. Hún verður síðan leidd fyrir dómara innan skamms þar sem krafist verður gæsluvarðhalds yfir henni. 28. september 2009 09:50 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar vonbrigði og bíður eftir fundi Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Sjá meira
Faðir fimm ára stúlkunnar: Við reynum að jafna okkur Fjölskylda litlu stúlkunnar, sem varð fyrir lífshættulegri hnífsstungu í gær, er í áfalli yfir atburðinum. Ellefu ára systir hennar varð vitni að árásinni og reyndi að vara systur sína við. Stúlkan er á batavegi. Hún er gerð úr stáli segir faðir hennar. 28. september 2009 18:35
Stakk 5 ára gamla stelpu með eggvopni Tuttugu og tveggja ára gömul kona var handtekin í Keflavík í dag grunuð um að hafa veitt 5 ára gamalli stelpu áverka með eggvopni. Lögreglan veitir ekki frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Mikil lögregluaðgerð stóð yfir í Keflavík í morgun vegna málsins. Ekki er vitað hvort konan hafi þekkt eitthvað til telpunnar eða hvað vakti fyrir henni. 27. september 2009 16:28
Keflavíkurárás: Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Selma Guðnadóttir, 22 ára gömul kona úr Keflavík, mun sitja áfram í gæsluvarðhaldi næstu fjórar vikurnar vegna hnífaárásar á fimm ára gamla stelpu í Keflavík á sunnudag fyrir viku. Selma var handtekin fljótlega eftir árásina og úrskurðuð í gæsluvarðhald sem rann út í dag. Héraðsdómur framlengdi svo gæsluvarðhaldið um fjórar vikur. Selma hefur játað á sig verknaðinn. 5. október 2009 16:38
Árásarkonan í Keflavík hefur játað - gert að sæta geðrannsókn Tuttugu og tveggja ára gömul kona sem handtekin var í Keflavík vegna árásar á fimm ára gamla stúlku í gærdag hefur játað að hafa stungið stúlkuna. Hún var úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stundu. 28. september 2009 11:15
Árásarkonan var að hefna sín á foreldrunum Konan sem var handtekin fyrir að ráðast með eggvopni á 5 ára gamla stelpu á Suðurgötunni í Keflavík eftir hádegi í dag var að hefna sín á foreldrum stelpunnar samkvæmt heimildum Vísis. 27. september 2009 19:30
Árásarkonan í Keflavík var allsgáð Konan sem handtekin var í Keflavík á sunnudag fyrir að stinga fimm ára stúlku í brjóstið hefur játað brotið. Hún var hvorki undir áhrifum áfengis né vímuefna þegar árásin var gerð, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Henni hefur verið gert að gangast undir geðrannsókn. 29. september 2009 06:00
Gæsluvarðhalds krafist yfir konunni í Keflavík Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknardeild lögreglunnar í Keflavík hefur konan sem handtekin var í gær vegna árásar á 5 ára stúlku verið yfirheyrð. Hún verður síðan leidd fyrir dómara innan skamms þar sem krafist verður gæsluvarðhalds yfir henni. 28. september 2009 09:50