Innlent

Sara Dögg komin í leitirnar

Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar
Sara Dögg Helenardóttir
Sara Dögg Helenardóttir

Sara Dögg Helenardóttir, sextán ára stúlka sem bæði lögreglan og móðir stúlkunnar lýstu eftir fyrr í dag, er nú komin í leitirnar samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Stúlkunnar hafði verið saknað í fimm daga, eða síðan á laugardag.






Tengdar fréttir

Lögreglan lýsir eftir Söru Dögg Helenardóttur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Söru Dögg Helenardóttur, 16 ára, sem er ljóshærð með sítt hár, um 152 cm. á hæð. Þegar hún fór að heiman var hún klædd í ljósbláar íþróttabuxur, hvíta skó og hvíta peysu. Ekki vitað hvernig hún er klædd núna.

Móðir lýsir eftir dóttur sinni - Týnd í fimm daga

„Hún er búin að vera týnd síðan á laugardag. Þá fór hún að heiman,“ segir Helen Halldórsdóttir. Helen lýsir eftir dóttur sinni, Söru Dögg Helenardóttur, sem hefur verið týnd í fimm daga. Sara Dögg er sextán ára, ljóshærð, um 155 sm á hæð




Fleiri fréttir

Sjá meira


×