Innlent

Lögreglan lýsir eftir Söru Dögg Helenardóttur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Söru Dögg Helenardóttur, 16 ára, sem er ljóshærð með sítt hár, um 152 cm. á hæð. Þegar hún fór að heiman var hún klædd í ljósbláar íþróttabuxur, hvíta skó og hvíta peysu. Ekki vitað hvernig hún er klædd núna.

Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar Sara er eða ferðir hennar eru beðnir um að hringja í síma 444 1104.

Fyrr í dag lýsti móðir stúlkunnar eftir henni eins og kom fram á Vísi.


Tengdar fréttir

Móðir lýsir eftir dóttur sinni - Týnd í fimm daga

„Hún er búin að vera týnd síðan á laugardag. Þá fór hún að heiman,“ segir Helen Halldórsdóttir. Helen lýsir eftir dóttur sinni, Söru Dögg Helenardóttur, sem hefur verið týnd í fimm daga. Sara Dögg er sextán ára, ljóshærð, um 155 sm á hæð




Fleiri fréttir

Sjá meira


×