Fagna ákvörðun um aukinn kvóta 29. janúar 2009 10:18 Aðalsteinn Á. Baldursson formaður Framsýnar, stéttarfélags Þingeyinga. Framsýn- stéttarfélag fagnar ákvörðun Einars K. Guðfinssonar, starfandi sjávarútvegsráðherra, um að auka fiskveiðikvótann um 30 þúsund tonn á núverandi fiskveiðiári. Aukningin mun hafa jákvæð áhrif á sjávarbyggðir landsins og þjóðarbúið í heild enda verði aflinn unninn af fiskvinnslufólki á Íslandi. ,,Framsýn hefur áhyggjur af því að hluti aflans verði fluttur óunninn úr landi en á síðasta fiskveiðiári voru flutt út 56.548 tonn af óunnum afla á erlenda fiskmarkaði með veiðiskipum og flutningaskipum. Verðmætið var um 12,3 milljarðar króna. Hefði aflinn komið til vinnslu á Íslandi hefði það skapað hundruðir starfa í fiskvinnslu og þjónustugreinum tengdum sjávarútvegi og aukið þar með gjaldeyristekjur þjóðarinnar," segir í ályktun Framsýnar. Úthlutun sjávarútvegsráðherra er ekki bundin við að hann verði unninn á Íslandi. ,,Því má reikna með að fiskvinnslufólk m.a. í Bretlandi fagni ákvörðun ráðherrans enda sér það fram á meiri fisk frá Íslandi og þar með meiri vinnu. Miðað við núverandi atvinnuástand á Íslandi hefði verið nær að skilyrða kvótaaukninguna við að aflinn yrði unninn af íslensku fiskvinnslufólki." Þá telur Framsýn mikilvægt að ráðherra setji auknar hömlur á útflutning á óunnum fiski ekki síst við núverandi aðstæður í þjóðfélaginu. Útflutningur á óunnum fiski hefur aukist ár frá ári og jókst m.a. um 20% í verðmætum milli síðustu tveggja fiskveiðiára. Við þessari þróun þarf að sporna, að mati Framsýnar, og tryggja að fiskur veiddur í íslenskri landhelgi komi til vinnslu á Íslandi. Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Sjá meira
Framsýn- stéttarfélag fagnar ákvörðun Einars K. Guðfinssonar, starfandi sjávarútvegsráðherra, um að auka fiskveiðikvótann um 30 þúsund tonn á núverandi fiskveiðiári. Aukningin mun hafa jákvæð áhrif á sjávarbyggðir landsins og þjóðarbúið í heild enda verði aflinn unninn af fiskvinnslufólki á Íslandi. ,,Framsýn hefur áhyggjur af því að hluti aflans verði fluttur óunninn úr landi en á síðasta fiskveiðiári voru flutt út 56.548 tonn af óunnum afla á erlenda fiskmarkaði með veiðiskipum og flutningaskipum. Verðmætið var um 12,3 milljarðar króna. Hefði aflinn komið til vinnslu á Íslandi hefði það skapað hundruðir starfa í fiskvinnslu og þjónustugreinum tengdum sjávarútvegi og aukið þar með gjaldeyristekjur þjóðarinnar," segir í ályktun Framsýnar. Úthlutun sjávarútvegsráðherra er ekki bundin við að hann verði unninn á Íslandi. ,,Því má reikna með að fiskvinnslufólk m.a. í Bretlandi fagni ákvörðun ráðherrans enda sér það fram á meiri fisk frá Íslandi og þar með meiri vinnu. Miðað við núverandi atvinnuástand á Íslandi hefði verið nær að skilyrða kvótaaukninguna við að aflinn yrði unninn af íslensku fiskvinnslufólki." Þá telur Framsýn mikilvægt að ráðherra setji auknar hömlur á útflutning á óunnum fiski ekki síst við núverandi aðstæður í þjóðfélaginu. Útflutningur á óunnum fiski hefur aukist ár frá ári og jókst m.a. um 20% í verðmætum milli síðustu tveggja fiskveiðiára. Við þessari þróun þarf að sporna, að mati Framsýnar, og tryggja að fiskur veiddur í íslenskri landhelgi komi til vinnslu á Íslandi.
Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Sjá meira