Segir trúnaðarsamning endurspegla nauð samningagerðarinnar Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 29. júlí 2009 17:44 Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks. „Ég held að bæði í þessum uppgjörssamningi og almennt séu gríðarlega mörg atriði þar sem hallar á Íslendinga," segir Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur og þingmaður Sjálfstæðisflokks, um uppgjörssamning Íslendinga og Breta vegna Icesave samningsins. „Sá samningur er allur viðsemjundum í hag og mér finnst hann um leið endurspegla þá nauð sem þessi samningagerð virðist hafa verið undir." Fréttastofa hefur uppgjörssamninginn undir höndum, en hann hefur hingað til hefur verið stimplaður sem trúnaðarmál. Þar kemur meðal annars fram að Íslendingar geti einungis leitað til breskra dómstóla rísi upp ágreiningur vegna samningsins, en Bretar hins vegar til hvaða dómstóls sem er. Aðspurður hvort einhver réttlæting sé á slíku ákvæði segir Tryggvi eðlilegt að í lánasamningi milli einkaaðila velji lánveitandinn varnarþing samningsins. „Ef maður myndi líta á þetta sem lánasamning milli einkaaðila þá væri þetta ekki svo óeðlilegt ákvæði, en þessi samningur á náttúrulega að vera á einhverju þjóðréttarlegu stigi." Tryggvi segist helst vilja sjá samið upp á nýtt, en þykir líklegast að lokaniðurstaðan verði sú að settir verði fyrirvarar við samninginn. Hann segir í öllu falli ljóst að ekki sé hægt að skrifa undir samningana óbreytta. „Það eru svo miklir nauðasamningar að við getum aldrei samþykkt þá." Tengdar fréttir Trúnaðarmál: Ákvæði uppgjörssamnings Icesave opinberuð Íslendingar geta einungis leitað til breskra dómstóla komi upp ágreiningur í tengslum Icesave samkomulagið. Bretar geta hins vegar leitað til hvaða dómsstóls sem er. Þetta kemur fram í uppgjörssamningi milli íslenska og breska innistæðutryggingasjóðsins. 28. júlí 2009 18:31 Óljóst hvers vegna Bretar geta leitað til hvaða dómstóls sem er „Ég svo sem veit ekki alveg af hverju það er þannig," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra aðspurður hvers vegna Bretar geti leitað til hvaða dómstóls sem er ef ágreiningur rís upp um Icesavesamninginn. 29. júlí 2009 14:59 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
„Ég held að bæði í þessum uppgjörssamningi og almennt séu gríðarlega mörg atriði þar sem hallar á Íslendinga," segir Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur og þingmaður Sjálfstæðisflokks, um uppgjörssamning Íslendinga og Breta vegna Icesave samningsins. „Sá samningur er allur viðsemjundum í hag og mér finnst hann um leið endurspegla þá nauð sem þessi samningagerð virðist hafa verið undir." Fréttastofa hefur uppgjörssamninginn undir höndum, en hann hefur hingað til hefur verið stimplaður sem trúnaðarmál. Þar kemur meðal annars fram að Íslendingar geti einungis leitað til breskra dómstóla rísi upp ágreiningur vegna samningsins, en Bretar hins vegar til hvaða dómstóls sem er. Aðspurður hvort einhver réttlæting sé á slíku ákvæði segir Tryggvi eðlilegt að í lánasamningi milli einkaaðila velji lánveitandinn varnarþing samningsins. „Ef maður myndi líta á þetta sem lánasamning milli einkaaðila þá væri þetta ekki svo óeðlilegt ákvæði, en þessi samningur á náttúrulega að vera á einhverju þjóðréttarlegu stigi." Tryggvi segist helst vilja sjá samið upp á nýtt, en þykir líklegast að lokaniðurstaðan verði sú að settir verði fyrirvarar við samninginn. Hann segir í öllu falli ljóst að ekki sé hægt að skrifa undir samningana óbreytta. „Það eru svo miklir nauðasamningar að við getum aldrei samþykkt þá."
Tengdar fréttir Trúnaðarmál: Ákvæði uppgjörssamnings Icesave opinberuð Íslendingar geta einungis leitað til breskra dómstóla komi upp ágreiningur í tengslum Icesave samkomulagið. Bretar geta hins vegar leitað til hvaða dómsstóls sem er. Þetta kemur fram í uppgjörssamningi milli íslenska og breska innistæðutryggingasjóðsins. 28. júlí 2009 18:31 Óljóst hvers vegna Bretar geta leitað til hvaða dómstóls sem er „Ég svo sem veit ekki alveg af hverju það er þannig," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra aðspurður hvers vegna Bretar geti leitað til hvaða dómstóls sem er ef ágreiningur rís upp um Icesavesamninginn. 29. júlí 2009 14:59 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Trúnaðarmál: Ákvæði uppgjörssamnings Icesave opinberuð Íslendingar geta einungis leitað til breskra dómstóla komi upp ágreiningur í tengslum Icesave samkomulagið. Bretar geta hins vegar leitað til hvaða dómsstóls sem er. Þetta kemur fram í uppgjörssamningi milli íslenska og breska innistæðutryggingasjóðsins. 28. júlí 2009 18:31
Óljóst hvers vegna Bretar geta leitað til hvaða dómstóls sem er „Ég svo sem veit ekki alveg af hverju það er þannig," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra aðspurður hvers vegna Bretar geti leitað til hvaða dómstóls sem er ef ágreiningur rís upp um Icesavesamninginn. 29. júlí 2009 14:59