Beita húsdýrum á hringtorgin 13. október 2009 03:15 Búast má við að umhverfisvænar sláttuvélar eins og kindur og hestar verði aðdráttarafl fyrir fjölskyldufólk og jafnvel ferðamenn. Fréttablaðið/Vilhelm Náttúruvernd Ísafjarðarbær mun gera tilraun með að beita húsdýrum á lítið notuð græn svæði í bænum næsta sumar. Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, segir mögulegt að lækka kostnað við slátt, auk þess sem húsdýrin séu á allan hátt umhverfisvænni en sláttuvélarnar. „Einhver þarf að slá grasið, og dýrin gera það vistvænt og fyrir lítið fé, og svo bera þau auðvitað sjálf á blettinn,“ segir Ralf. Hann segir að líklega verði það einkum kindur og hestar sem verði fyrir valinu. Svæðin sem þau fái til beitar verði væntanlega girt af tímabundið með rafmagnsgirðingum. Í raun er hægt að prófa þessa aðferð á flestum svæðum sem eru notuð lítið eða óreglulega, allt frá opnum svæðum í útjaðri bæjarins til hringtorga, segir Ralf. Þó sé sérstaklega áhugavert að beita kindum á svæði þar sem kerfill sé til vandræða, enda sé jurtin skæða ekki til vandræða á túnum þar sem kindur gangi lausar. Ekki spillir fyrir að dýrin gætu orðið vinsæl hjá fjölskyldum í gönguferð, segir Ralf. Í framhaldinu mætti skoða kerfi þar sem lóðaeigendur geti leigt kind eða kindur til að sleppa við að slá blettinn. Eftir er að skoða ýmsa þætti, til dæmis hvernig brugðist verði við sleppi dýrin úr girðingu, hversu mörg dýr þurfi á hvert tún og í hversu langan tíma. - bj Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Náttúruvernd Ísafjarðarbær mun gera tilraun með að beita húsdýrum á lítið notuð græn svæði í bænum næsta sumar. Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, segir mögulegt að lækka kostnað við slátt, auk þess sem húsdýrin séu á allan hátt umhverfisvænni en sláttuvélarnar. „Einhver þarf að slá grasið, og dýrin gera það vistvænt og fyrir lítið fé, og svo bera þau auðvitað sjálf á blettinn,“ segir Ralf. Hann segir að líklega verði það einkum kindur og hestar sem verði fyrir valinu. Svæðin sem þau fái til beitar verði væntanlega girt af tímabundið með rafmagnsgirðingum. Í raun er hægt að prófa þessa aðferð á flestum svæðum sem eru notuð lítið eða óreglulega, allt frá opnum svæðum í útjaðri bæjarins til hringtorga, segir Ralf. Þó sé sérstaklega áhugavert að beita kindum á svæði þar sem kerfill sé til vandræða, enda sé jurtin skæða ekki til vandræða á túnum þar sem kindur gangi lausar. Ekki spillir fyrir að dýrin gætu orðið vinsæl hjá fjölskyldum í gönguferð, segir Ralf. Í framhaldinu mætti skoða kerfi þar sem lóðaeigendur geti leigt kind eða kindur til að sleppa við að slá blettinn. Eftir er að skoða ýmsa þætti, til dæmis hvernig brugðist verði við sleppi dýrin úr girðingu, hversu mörg dýr þurfi á hvert tún og í hversu langan tíma. - bj
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira