Rebekka meðal þeirra vinsælustu 30. júní 2009 05:00 Íslenski ljósmyndarinn Rebekka Guðleifsdóttir er meðal fimm vinsælustu ljósmyndara á netinu. Samkvæmt vefsíðu hins virta ljósmyndatímarits Photo District News, pdnonline.com, er íslenski ljósmyndarinn Rebekka Guðleifsdóttir meðal fimm vinsælustu ljósmyndara internetsins. Samkvæmt Pdnonline er talið að yfir sex milljónir gesta hafi heimsótt Flickr-vefsíðu hennar. Fram kemur í greininni að erfitt sé að meta vinsældir á ljósmyndavefsíðunni Flickr en fáir geti státað af jafn góðum árangri og Rebekka. Enda hafi hróður hennar borist víða, greinar um hana hafi birst í tímaritum og blöðum beggja vegna Atlantshafsins. Niðurstaða Photo District News er í samræmi við svipaða könnun sem Wall Street Journal gerði 2006 en þá var Rebekka sögð vera einn vinsælasti ljósmyndarinn sem sýndi verk sín á netinu. Vinnan sem Photo District News lagði á sig var nokkuð viðamikil, fimm helstu tæki vefsins voru rannsökuð en þetta voru bloggið, Facebook, Flickr, YouTube og Twitter. Og þeir vinsælustu á hverjum stað hlutu sinn sess í hópi hinna útvöldu hjá Pdnonline. Fram kemur í greininni að Rebekka setji sífellt færri og færri myndir inná Flickr-síðu sína því í kjölfar athyglinnar hafi fleiri og fleiri athugasmemdir borist og sumar þeirra voru varla prenthæfar. „Þegar ég reyndi eitthvað tilraunakennt þá álitu sumir að ég hefði svikið aðdáendur mína og sendu mér tóninn,“ er haft eftir íslenska ljósmyndaranum. Rebekka útskrifaðist nýlega úr Listaháskóla Íslands og er á mála hjá Nevica-project en það er listagallerí á netinu. „Ég er að læra að verða listamaður, þetta er ekki áhugamál heldur vinnan mín,“ er haft eftir Rebekku. Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Samkvæmt vefsíðu hins virta ljósmyndatímarits Photo District News, pdnonline.com, er íslenski ljósmyndarinn Rebekka Guðleifsdóttir meðal fimm vinsælustu ljósmyndara internetsins. Samkvæmt Pdnonline er talið að yfir sex milljónir gesta hafi heimsótt Flickr-vefsíðu hennar. Fram kemur í greininni að erfitt sé að meta vinsældir á ljósmyndavefsíðunni Flickr en fáir geti státað af jafn góðum árangri og Rebekka. Enda hafi hróður hennar borist víða, greinar um hana hafi birst í tímaritum og blöðum beggja vegna Atlantshafsins. Niðurstaða Photo District News er í samræmi við svipaða könnun sem Wall Street Journal gerði 2006 en þá var Rebekka sögð vera einn vinsælasti ljósmyndarinn sem sýndi verk sín á netinu. Vinnan sem Photo District News lagði á sig var nokkuð viðamikil, fimm helstu tæki vefsins voru rannsökuð en þetta voru bloggið, Facebook, Flickr, YouTube og Twitter. Og þeir vinsælustu á hverjum stað hlutu sinn sess í hópi hinna útvöldu hjá Pdnonline. Fram kemur í greininni að Rebekka setji sífellt færri og færri myndir inná Flickr-síðu sína því í kjölfar athyglinnar hafi fleiri og fleiri athugasmemdir borist og sumar þeirra voru varla prenthæfar. „Þegar ég reyndi eitthvað tilraunakennt þá álitu sumir að ég hefði svikið aðdáendur mína og sendu mér tóninn,“ er haft eftir íslenska ljósmyndaranum. Rebekka útskrifaðist nýlega úr Listaháskóla Íslands og er á mála hjá Nevica-project en það er listagallerí á netinu. „Ég er að læra að verða listamaður, þetta er ekki áhugamál heldur vinnan mín,“ er haft eftir Rebekku.
Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira