Lífið

Janet býðst til að annast börn bróður síns

Janet sýnir börnunum stuðning á minningarathöfn um föður þeirra.
Janet sýnir börnunum stuðning á minningarathöfn um föður þeirra. Mynd/ AFP
Poppdívan Janet Jackson hefur boðist til þess að ala upp börn Michaels heitins bróður síns þar sem hún elskar þau líkt og þau væru hennar eigin börn.

Janet er sögð hafa myndað sterk tengsl við börnin þrjú eftir andlát bróður hennar. Vinur fjölskyldunnar segir að börnin, þau Prince Michael, Paris og Blanket, sjái nú þegar ákveðna móðurímynd í Janet frænku sinni. Þá hefur andlegur ráðgjafi Michaels sagt að hann hafi viljað Janet tæki börnin að sér að að móðir hans og Diana Ross gætu það ekki.

Janet segir að ef börnin óski þess sé hún meira en tilbúin að annast þau.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.