Fullyrðir að bóluefnið gegn svínaflensunni sé öruggt 6. september 2009 18:30 Læknar í Bretlandi hafa verið beðnir um að fylgjast með mögulegum aukaverkunum af bóluefni gegn svínainflúensu, þá sérstaklega sjaldgæfri lömunarveiki. Bretar ætla að nota sama bóluefni og Íslendingar en sóttvarnarlæknir fullyrðir að efnið sé öruggt. Stjórnvöld hafa keypt 300 þúsund skammta af bóluefninu Pandemrix en ætlunin er hefja bólusetningar í næsta mánuði. Barnshafandi konur, sjúklingar og heilbrigðisstarfsemnn eru meðal þeirra sem njóta forgangs þegar kemur að bólusetningu. Pandemrix var upphaflega þróað gegn fuglaflensu og prófað sem slíkt. Skipt var um mótefnavaka til að nota það gegn svínainflúensu en niðurstöðu prófanna liggja ekki fyrir. Bresk heilbrigðisyfirvöld ætla einnig að styðjast við Pandemrix í sinni bólusetningarherferð en heilbrigðisyfirvöld þar í landi hafa beðið lækna um að vera á varðbergi gagnvart mögulegum aukaverkunum. Þá sérstaklega "Gillein Barrei" heilkenni sem bendlað hefur verið við bólusetningar. Heilkennið veldur tímabundinni lömun en sóttvarnarlæknir segir að engar vísindalegar sannanir tengi heilkennið við bólusetningar. „Hún er þekkt í samfélaginu og kemur upp oft á ári, meðal annars hjá okkur eins og öllum öðrum. Auðvitað getur það gerst að þess lömun sem þú nefnir geti komið í tengslum við bólusetningu af tilviljun," segir Haraldur Briem sóttvarnarlæknir. Af umræðu á Netinu að dæma er ljóst að margir óttast mögulegar aukaverkanir og ljóst að sumir ætla ekki að láta bólusetja sig gegn svínaflensu - þótt það standi til boða. Nú hefur lyfið ekki verið prófað hvernig getum við verið viss um að það sé öruggt? „Þetta er bóluefni gegn inflúensu og þau eru vel þekkt og hafa verið notuð áratugum saman með góðum árangri og lítilli aukaverkunartíðni." Er það ekki svolítið hættulegt að vera gefa ófrískum konum þetta bóluefn? „Við skulum þá hafa það í huga hvort sé betra fyrir ófríska konu að fá þessa inflúensu og vera í ákveðnni áhættu að eitthvað komi fyrir hana og fóstrið. Eða þá að vera bóluett og koma í veg fyrir sjúkdóminn og vera bara með eitthvað fræðilega mjög ólíklega áhættu. Inflúensan er raunveruleg hún er að koma yfir okkur og mun sýkja mjög margt fólk." Haraldur segir að fylgst verði með mögulegum aukaverkunum hér á landi og segir fólk alls ekki eiga að vera hrætt við að bólusetja sig. Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Læknar í Bretlandi hafa verið beðnir um að fylgjast með mögulegum aukaverkunum af bóluefni gegn svínainflúensu, þá sérstaklega sjaldgæfri lömunarveiki. Bretar ætla að nota sama bóluefni og Íslendingar en sóttvarnarlæknir fullyrðir að efnið sé öruggt. Stjórnvöld hafa keypt 300 þúsund skammta af bóluefninu Pandemrix en ætlunin er hefja bólusetningar í næsta mánuði. Barnshafandi konur, sjúklingar og heilbrigðisstarfsemnn eru meðal þeirra sem njóta forgangs þegar kemur að bólusetningu. Pandemrix var upphaflega þróað gegn fuglaflensu og prófað sem slíkt. Skipt var um mótefnavaka til að nota það gegn svínainflúensu en niðurstöðu prófanna liggja ekki fyrir. Bresk heilbrigðisyfirvöld ætla einnig að styðjast við Pandemrix í sinni bólusetningarherferð en heilbrigðisyfirvöld þar í landi hafa beðið lækna um að vera á varðbergi gagnvart mögulegum aukaverkunum. Þá sérstaklega "Gillein Barrei" heilkenni sem bendlað hefur verið við bólusetningar. Heilkennið veldur tímabundinni lömun en sóttvarnarlæknir segir að engar vísindalegar sannanir tengi heilkennið við bólusetningar. „Hún er þekkt í samfélaginu og kemur upp oft á ári, meðal annars hjá okkur eins og öllum öðrum. Auðvitað getur það gerst að þess lömun sem þú nefnir geti komið í tengslum við bólusetningu af tilviljun," segir Haraldur Briem sóttvarnarlæknir. Af umræðu á Netinu að dæma er ljóst að margir óttast mögulegar aukaverkanir og ljóst að sumir ætla ekki að láta bólusetja sig gegn svínaflensu - þótt það standi til boða. Nú hefur lyfið ekki verið prófað hvernig getum við verið viss um að það sé öruggt? „Þetta er bóluefni gegn inflúensu og þau eru vel þekkt og hafa verið notuð áratugum saman með góðum árangri og lítilli aukaverkunartíðni." Er það ekki svolítið hættulegt að vera gefa ófrískum konum þetta bóluefn? „Við skulum þá hafa það í huga hvort sé betra fyrir ófríska konu að fá þessa inflúensu og vera í ákveðnni áhættu að eitthvað komi fyrir hana og fóstrið. Eða þá að vera bóluett og koma í veg fyrir sjúkdóminn og vera bara með eitthvað fræðilega mjög ólíklega áhættu. Inflúensan er raunveruleg hún er að koma yfir okkur og mun sýkja mjög margt fólk." Haraldur segir að fylgst verði með mögulegum aukaverkunum hér á landi og segir fólk alls ekki eiga að vera hrætt við að bólusetja sig.
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira