Baggalútur vill Rúnars-styttu 1. september 2009 08:00 Kristinn Rúnar Hartmannsson við styttuna af Rúnari Júlíussyni. Víkurfréttir/hilmar bragi „Okkur langar ógeðslega mikið í hana. Við ætlum að kanna fjárhagsstöðuna og sjá hvað kemur út úr ársskýrslunni, hvort það sé einhver rekstrarafgangur," segir Bragi Valdimar Skúlason. Grallararnir í Baggalúti hafa mikinn áhuga á að kaupa nýja styttu sem var gerð eftir tónlistargoðsögninni Rúnari Júlíussyni, sem lést á síðasta ári. Frétt um að styttan væri til sölu birtist í DV fyrir helgi og sagðist Kristinn Rúnar Hartmannsson hafa unnið að henni í sjö mánuði. Reykjanesbær ætlaði upphaflega að kaupa hana en hætti síðan við. Rúnar starfaði töluvert með Baggalúti og því kemur áhugi hópsins á styttunni ekki á óvart. „Það væri ekki ónýtt að hafa þetta í höfuðstöðvum Baggalúts en samningaviðræður eru ekki komnar í gang," segir Bragi. „Þegar svona tækifæri býðst hljótum við að skoða það enda var Rúnar stórkostlegur maður." Bragi telur að allt of lítið hafi verið búið til af styttum eftir þjóðþekktum einstaklingum á borð við Vigdísi Finnbogadóttur, Hólmfríði Karlsdóttur og Jón Pál Sigmarsson. Þess vegna ætla Baggalútsmenn að stökkva á Rúnars-styttuna, hafi þeir efni á henni. „Það er skandall að Reykjanesbær skuli ekki vera búinn að kaupa hana. Við munum leita allra leiða til að ná henni. Þegar við verðum komnir með Rúnar vantar okkur bara þrjá upp á til að vera komnir með alla Hljómana eða bara helminginn af GCD. Þetta er fjárfesting til framtíðar." - fb Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
„Okkur langar ógeðslega mikið í hana. Við ætlum að kanna fjárhagsstöðuna og sjá hvað kemur út úr ársskýrslunni, hvort það sé einhver rekstrarafgangur," segir Bragi Valdimar Skúlason. Grallararnir í Baggalúti hafa mikinn áhuga á að kaupa nýja styttu sem var gerð eftir tónlistargoðsögninni Rúnari Júlíussyni, sem lést á síðasta ári. Frétt um að styttan væri til sölu birtist í DV fyrir helgi og sagðist Kristinn Rúnar Hartmannsson hafa unnið að henni í sjö mánuði. Reykjanesbær ætlaði upphaflega að kaupa hana en hætti síðan við. Rúnar starfaði töluvert með Baggalúti og því kemur áhugi hópsins á styttunni ekki á óvart. „Það væri ekki ónýtt að hafa þetta í höfuðstöðvum Baggalúts en samningaviðræður eru ekki komnar í gang," segir Bragi. „Þegar svona tækifæri býðst hljótum við að skoða það enda var Rúnar stórkostlegur maður." Bragi telur að allt of lítið hafi verið búið til af styttum eftir þjóðþekktum einstaklingum á borð við Vigdísi Finnbogadóttur, Hólmfríði Karlsdóttur og Jón Pál Sigmarsson. Þess vegna ætla Baggalútsmenn að stökkva á Rúnars-styttuna, hafi þeir efni á henni. „Það er skandall að Reykjanesbær skuli ekki vera búinn að kaupa hana. Við munum leita allra leiða til að ná henni. Þegar við verðum komnir með Rúnar vantar okkur bara þrjá upp á til að vera komnir með alla Hljómana eða bara helminginn af GCD. Þetta er fjárfesting til framtíðar." - fb
Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira