Baggalútur vill Rúnars-styttu 1. september 2009 08:00 Kristinn Rúnar Hartmannsson við styttuna af Rúnari Júlíussyni. Víkurfréttir/hilmar bragi „Okkur langar ógeðslega mikið í hana. Við ætlum að kanna fjárhagsstöðuna og sjá hvað kemur út úr ársskýrslunni, hvort það sé einhver rekstrarafgangur," segir Bragi Valdimar Skúlason. Grallararnir í Baggalúti hafa mikinn áhuga á að kaupa nýja styttu sem var gerð eftir tónlistargoðsögninni Rúnari Júlíussyni, sem lést á síðasta ári. Frétt um að styttan væri til sölu birtist í DV fyrir helgi og sagðist Kristinn Rúnar Hartmannsson hafa unnið að henni í sjö mánuði. Reykjanesbær ætlaði upphaflega að kaupa hana en hætti síðan við. Rúnar starfaði töluvert með Baggalúti og því kemur áhugi hópsins á styttunni ekki á óvart. „Það væri ekki ónýtt að hafa þetta í höfuðstöðvum Baggalúts en samningaviðræður eru ekki komnar í gang," segir Bragi. „Þegar svona tækifæri býðst hljótum við að skoða það enda var Rúnar stórkostlegur maður." Bragi telur að allt of lítið hafi verið búið til af styttum eftir þjóðþekktum einstaklingum á borð við Vigdísi Finnbogadóttur, Hólmfríði Karlsdóttur og Jón Pál Sigmarsson. Þess vegna ætla Baggalútsmenn að stökkva á Rúnars-styttuna, hafi þeir efni á henni. „Það er skandall að Reykjanesbær skuli ekki vera búinn að kaupa hana. Við munum leita allra leiða til að ná henni. Þegar við verðum komnir með Rúnar vantar okkur bara þrjá upp á til að vera komnir með alla Hljómana eða bara helminginn af GCD. Þetta er fjárfesting til framtíðar." - fb Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
„Okkur langar ógeðslega mikið í hana. Við ætlum að kanna fjárhagsstöðuna og sjá hvað kemur út úr ársskýrslunni, hvort það sé einhver rekstrarafgangur," segir Bragi Valdimar Skúlason. Grallararnir í Baggalúti hafa mikinn áhuga á að kaupa nýja styttu sem var gerð eftir tónlistargoðsögninni Rúnari Júlíussyni, sem lést á síðasta ári. Frétt um að styttan væri til sölu birtist í DV fyrir helgi og sagðist Kristinn Rúnar Hartmannsson hafa unnið að henni í sjö mánuði. Reykjanesbær ætlaði upphaflega að kaupa hana en hætti síðan við. Rúnar starfaði töluvert með Baggalúti og því kemur áhugi hópsins á styttunni ekki á óvart. „Það væri ekki ónýtt að hafa þetta í höfuðstöðvum Baggalúts en samningaviðræður eru ekki komnar í gang," segir Bragi. „Þegar svona tækifæri býðst hljótum við að skoða það enda var Rúnar stórkostlegur maður." Bragi telur að allt of lítið hafi verið búið til af styttum eftir þjóðþekktum einstaklingum á borð við Vigdísi Finnbogadóttur, Hólmfríði Karlsdóttur og Jón Pál Sigmarsson. Þess vegna ætla Baggalútsmenn að stökkva á Rúnars-styttuna, hafi þeir efni á henni. „Það er skandall að Reykjanesbær skuli ekki vera búinn að kaupa hana. Við munum leita allra leiða til að ná henni. Þegar við verðum komnir með Rúnar vantar okkur bara þrjá upp á til að vera komnir með alla Hljómana eða bara helminginn af GCD. Þetta er fjárfesting til framtíðar." - fb
Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira