Horfa til íslenska markaðarins 20. júlí 2009 05:00 Anna Hildur Skipuleggur You are in Control þriðja árið í röð. „Við vorum að staðfesta talsmann frá Habbo Hotel, næst stærsta sýndarveruleika-leik í heiminum. Það er mjög spennandi. Það er samfélag með 138 milljón notendur og við viljum athuga hvernig vörumerki eru að notfæra sér þennan heim til að markaðssetja sig," segir Anna Hildur Hildibrandsdóttir hjá Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar um ráðstefnuna You are in Control. Hún segir viðkomandi kominn til að kíkja á íslenska tónlist og athuga mögulegt samstarf. Auk Habbo Hotel er fulltrúi Sony í Skandinavíu að skoða íslenska tónlistarmenn „og er þegar kominn með augastað á einum," segir Anna. Á ráðstefnuna hefur verið boðið fólki frá Los Angeles, sem kaupir tónlist í bíómyndir, í framhaldi af vinnu Útflutningsskrifstofunnar í Bandaríkjunum undir nafninu Made in Iceland. Þá tala á ráðstefnunni þau Paul Bennett frá IDEO, Alicen Catron Schneider frá NBC og Universal Television og Elísabet Grétarsdóttir frá CCP. „Við erum að þróa þetta, þriðja árið í röð. Að þessu sinni vinnum við á mjög víðum grundvelli með skapandi geiranum, kvikmynda-, hönnunar-, myndlistar- og leikjageiranum. Í sameiningu ætlum við að skoða hvernig framtíðarviðskiptamódelin líta út í afþreyingu og menningu," segir Anna. Ráðstefnan er haldin 23.-24. september í samfloti við Alþjóðlega kvikmyndahátíð. Búist er við um hundrað manns að utan í ár, en skráning er hafin og er þátttökugjald á „gamla genginu" til fyrsta september, aðeins tólf þúsund krónur. - kbs Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
„Við vorum að staðfesta talsmann frá Habbo Hotel, næst stærsta sýndarveruleika-leik í heiminum. Það er mjög spennandi. Það er samfélag með 138 milljón notendur og við viljum athuga hvernig vörumerki eru að notfæra sér þennan heim til að markaðssetja sig," segir Anna Hildur Hildibrandsdóttir hjá Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar um ráðstefnuna You are in Control. Hún segir viðkomandi kominn til að kíkja á íslenska tónlist og athuga mögulegt samstarf. Auk Habbo Hotel er fulltrúi Sony í Skandinavíu að skoða íslenska tónlistarmenn „og er þegar kominn með augastað á einum," segir Anna. Á ráðstefnuna hefur verið boðið fólki frá Los Angeles, sem kaupir tónlist í bíómyndir, í framhaldi af vinnu Útflutningsskrifstofunnar í Bandaríkjunum undir nafninu Made in Iceland. Þá tala á ráðstefnunni þau Paul Bennett frá IDEO, Alicen Catron Schneider frá NBC og Universal Television og Elísabet Grétarsdóttir frá CCP. „Við erum að þróa þetta, þriðja árið í röð. Að þessu sinni vinnum við á mjög víðum grundvelli með skapandi geiranum, kvikmynda-, hönnunar-, myndlistar- og leikjageiranum. Í sameiningu ætlum við að skoða hvernig framtíðarviðskiptamódelin líta út í afþreyingu og menningu," segir Anna. Ráðstefnan er haldin 23.-24. september í samfloti við Alþjóðlega kvikmyndahátíð. Búist er við um hundrað manns að utan í ár, en skráning er hafin og er þátttökugjald á „gamla genginu" til fyrsta september, aðeins tólf þúsund krónur. - kbs
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira