Bankar hefðu mátt sýna meiri ábyrgð 21. október 2009 03:30 Fyrirtæki verða að leggja línurnar fyrirfram og sýna fram á hvaða leið þau ætla að fara í fjárfestingum. Það getur skapað sátt um umdeild verkefni á borð við byggingu virkjana, segir sérfræðingur um samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum. Fréttablaðið/stefán „Ef Íslendingar hefðu sótt um aðild að myntbandalagi Evrópusambandsins fyrir tveimur til þremur árum er líklegt að reglur um gegnsæi í stjórnum banka og fyrirtækja hefðu svipt hulunni af innbyrðistengslum þeirra við íslensk fyrirtæki mun fyrr en ella. Hugsanlega hefði það getað dregið úr hættunni á hruni þeirra," segir Frakkinn Jean-Dominique Rugiero, stjórnandi sænska ráðgjafarfyrirtækisins Daxam Sustainability Services. Rugiero er staddur hér á landi í tilefni af ráðstefnu á vegum Fjárfestingarstofu, iðnaðarráðuneytis og Útflutningsráðs um beinar erlendar fjárfestingar hér á landi auk þess að halda námskeið um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum og fjármálastjórnun á föstudag. Rugiero hefur um nokkurra ára skeið unnið með stjórnvöldum í Austur-Evrópu um innleiðingu sjálfbærrar hugsunar og samfélagslegrar ábyrgðar í stjórnháttum og fjármálum. Hann segir margt líkt með örlögum fjármálafyrirtækja þar og íslensku bankanna. „Þegar bankarnir voru einkavæddir í Slóvakíu voru lyklarnir að þeim afhentir nýjum eigendum án mikilla kvaða. Regluverkið var veikt, bankarnir sprungu út og bilið á milli ríkra og fátækra jókst. Í því felst óréttlæti. Þegar stjórnvöld þar sóttu um aðild að myntbandalaginu urðu þeir að laga regluverk sitt að bandalaginu. Það kom skikki á bankana. Mér sýnist sem því hafi ekki verið að skipta hér," segir hann. Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Sjá meira
„Ef Íslendingar hefðu sótt um aðild að myntbandalagi Evrópusambandsins fyrir tveimur til þremur árum er líklegt að reglur um gegnsæi í stjórnum banka og fyrirtækja hefðu svipt hulunni af innbyrðistengslum þeirra við íslensk fyrirtæki mun fyrr en ella. Hugsanlega hefði það getað dregið úr hættunni á hruni þeirra," segir Frakkinn Jean-Dominique Rugiero, stjórnandi sænska ráðgjafarfyrirtækisins Daxam Sustainability Services. Rugiero er staddur hér á landi í tilefni af ráðstefnu á vegum Fjárfestingarstofu, iðnaðarráðuneytis og Útflutningsráðs um beinar erlendar fjárfestingar hér á landi auk þess að halda námskeið um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum og fjármálastjórnun á föstudag. Rugiero hefur um nokkurra ára skeið unnið með stjórnvöldum í Austur-Evrópu um innleiðingu sjálfbærrar hugsunar og samfélagslegrar ábyrgðar í stjórnháttum og fjármálum. Hann segir margt líkt með örlögum fjármálafyrirtækja þar og íslensku bankanna. „Þegar bankarnir voru einkavæddir í Slóvakíu voru lyklarnir að þeim afhentir nýjum eigendum án mikilla kvaða. Regluverkið var veikt, bankarnir sprungu út og bilið á milli ríkra og fátækra jókst. Í því felst óréttlæti. Þegar stjórnvöld þar sóttu um aðild að myntbandalaginu urðu þeir að laga regluverk sitt að bandalaginu. Það kom skikki á bankana. Mér sýnist sem því hafi ekki verið að skipta hér," segir hann.
Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Sjá meira