Lífið

Fær ekki prinsessu nema hætta að vinna

Daniel Westling, Viktoría og Karl Gústaf.
Daniel Westling, Viktoría og Karl Gústaf.

Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar og Daniel Westling, líkamsræktarfrömuður, opinberuðu trúlofun sína 24. febrúar síðastliðinn.

Parið, sem kynntist árið 2002 þegar Daniel þjálfaði prinsessuna, ætlar að giftast árið 2010.

Daniel getur gleymt því að giftast unnustunni ef marka má pabba hennar, Karl Gústaf, Svíakonung, sem hefur sett Daniel afarkosti: Annað hvort hættir Daniel að vinna eða giftist prinsessunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.